Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Page 88
Tímarit Máls og menningar
ekki sannar, en veitka á lesandann 9em
f jarstæSa og afkáraháttur.
En hvað er þá að segja um næsta rit
þessa höfundar? Það er nokkuð annars
eðlis en hið fyrra, sem var samsafn smá-
sagna og ævintýra. Leigjandinn er ein
sjálfstæð saga, nærri 8 arka bók, reist
sem tábnmynd mikilla örlaga íslenzkrar
þjóðar. Það er sögunnar tákn, sem roaður
hefur oftast heyrt minnzt í þeim mörgu
lofsamiegu ummælum, sem um bók þessa
hafa fallið. — Menn virðast vera sammáia
um það, að viðfamgsefni sögunnar er þnig-
un erlends valds á þjóðiíf ok'kar íslend-
i nga. Tákn þjóðlífsins eru ósköp svona
hversdagsleg hjónakom, sem búa í leigu-
húsnæði, eiga hús í smíðum og þanm feg-
urstan draum að geta bomið því upp og
flutt í eigin íbúð. Tákn hinnar erlendu
þrúgunar er Leigjamdimn, sem svo er nefnd-
ur, en er í sannieiba sa-gt enginn leigjandi,
en virðist vera valið það nafn til þess að
allt falli sem náibvæmast í form táknsins.
Samkvæmt gangi sögumnar virðist liggja
beinna við að balla hann gest og msetti
auðveldlega boma því nafni fyrir í tákni
hemámsins, því að einu sinni vax sú dag-
skipun íslenzkra yfirvalda, að við ættum
að taba innrásarmönnum sem gestum.
Leigjandinn hennar Svövu minnir hreint
ehki svo lítáð á þá gesti, hann gerir engin
boð á undan sór, en er veittur allur beini
sem sérstöbum heiðursgesti heimilisins án
allra tímatakmarbana. Þessi gestur verður
innlyksa á heimilinu, hreiðrar þar um sig
og umiturnar öllu. Vissulega hittir það í
mrnrk í veigamiklum atriðum, þegar gest-
inum er líkt við hemámsáhrifin hér á
landi: Osjálfræði húsráðenda, sjálfdæmi
hins fiamandi afls í öllum greinum, hin
sjálfsagða alúð og þjónustusemi af hendi
húsráðenda, hin nánu tengsl í daglegu lífi,
þrúgunin, sem betri helmingurinn býr við,
en getur ebki hreyft sig í gegn, og svo hið
algera tómlæti þess aðilans, sem húsbónda-
valdið hefur, gagnvart yfirtroðslu hins að-
vííandi samfara ótakmarkaðri gestrisni og
fullkomnum undirlægjuiiætti. Þá koma ó-
takmörbuð peningaráð inrarásaraðilans,
hans ómetanlega Marshallhjálp, þegar
mest á ríður, hvorki lán né gjöf, en greidd
með enn nánari innlifun hins aðkomna í
einkalíf þiggjendanna, svo varla verður
greint, hvað er hvers. Þetta em tákn hinm-
ar vinsamlegu undiroikunar, þar sem allt
persónulegt sjálfstæði er rokið út í veður
og vind, en efnahagslegum nauðþurftum
ful'lmægt, og hinn kúgaði vaggar sér í
leiðslu sannfæringarinnar um öryggi og
vernd gegn ímynduðum hættum.
Þó er óánægja og geigur undir niðri.
Og í nýju húsi við enn ríkulegri Skilyrði
gerist reisn húsfreyju loks svo miikil, að
hún ákveður leigjanda símum stað í hús-
inu, hún á allt í einu persónulegan vdlja
og hefur endurheimt sitt húsmóðurvald á
heimilinu. Þá gerist það, sem bókmennta-
fræðingamir telja hið glæsilega9ta af öllu
glæsilegu, sem þessi bók hefur til brunns
að bera: A sjálft jólabvöldið fyrsta í
draumahúsinu, þegar allt er tilneitt ti'l dýr-
legrar heimilishátíðar, þá er 'kvatt dyra,
og úti fyrir stendur nýr gestur, sem að
undamfömu hefur birzt í nágrenninu. —
Þar fellur tjaldið, en í vitund lesandans
er hér nýr ,Jeigjandi“, sem á næstu stundu
tekur völdin á heimilinu í nýja húsinu.
Svona vonlau9t er orðið um alla sjálfstæða
tilveru héðan í frá.
2.
Líkingin er sterk og tekin beint af vett-
vangi brennandi áhugaefna sarotíðarinnar.
En eftir er að fella táknið í eitt með efmi-
við skáldverksins og fá persónur þess til
að bera það uppi. Táknið ætti að vera
mjög svo meðfærilegt til áhrifa í ritgerðar-
formi, svo að af yrði gott bókmenntaverk.