Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 88

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1970, Qupperneq 88
Tímarit Máls og menningar ekki sannar, en veitka á lesandann 9em f jarstæSa og afkáraháttur. En hvað er þá að segja um næsta rit þessa höfundar? Það er nokkuð annars eðlis en hið fyrra, sem var samsafn smá- sagna og ævintýra. Leigjandinn er ein sjálfstæð saga, nærri 8 arka bók, reist sem tábnmynd mikilla örlaga íslenzkrar þjóðar. Það er sögunnar tákn, sem roaður hefur oftast heyrt minnzt í þeim mörgu lofsamiegu ummælum, sem um bók þessa hafa fallið. — Menn virðast vera sammáia um það, að viðfamgsefni sögunnar er þnig- un erlends valds á þjóðiíf ok'kar íslend- i nga. Tákn þjóðlífsins eru ósköp svona hversdagsleg hjónakom, sem búa í leigu- húsnæði, eiga hús í smíðum og þanm feg- urstan draum að geta bomið því upp og flutt í eigin íbúð. Tákn hinnar erlendu þrúgunar er Leigjamdimn, sem svo er nefnd- ur, en er í sannieiba sa-gt enginn leigjandi, en virðist vera valið það nafn til þess að allt falli sem náibvæmast í form táknsins. Samkvæmt gangi sögumnar virðist liggja beinna við að balla hann gest og msetti auðveldlega boma því nafni fyrir í tákni hemámsins, því að einu sinni vax sú dag- skipun íslenzkra yfirvalda, að við ættum að taba innrásarmönnum sem gestum. Leigjandinn hennar Svövu minnir hreint ehki svo lítáð á þá gesti, hann gerir engin boð á undan sór, en er veittur allur beini sem sérstöbum heiðursgesti heimilisins án allra tímatakmarbana. Þessi gestur verður innlyksa á heimilinu, hreiðrar þar um sig og umiturnar öllu. Vissulega hittir það í mrnrk í veigamiklum atriðum, þegar gest- inum er líkt við hemámsáhrifin hér á landi: Osjálfræði húsráðenda, sjálfdæmi hins fiamandi afls í öllum greinum, hin sjálfsagða alúð og þjónustusemi af hendi húsráðenda, hin nánu tengsl í daglegu lífi, þrúgunin, sem betri helmingurinn býr við, en getur ebki hreyft sig í gegn, og svo hið algera tómlæti þess aðilans, sem húsbónda- valdið hefur, gagnvart yfirtroðslu hins að- vííandi samfara ótakmarkaðri gestrisni og fullkomnum undirlægjuiiætti. Þá koma ó- takmörbuð peningaráð inrarásaraðilans, hans ómetanlega Marshallhjálp, þegar mest á ríður, hvorki lán né gjöf, en greidd með enn nánari innlifun hins aðkomna í einkalíf þiggjendanna, svo varla verður greint, hvað er hvers. Þetta em tákn hinm- ar vinsamlegu undiroikunar, þar sem allt persónulegt sjálfstæði er rokið út í veður og vind, en efnahagslegum nauðþurftum ful'lmægt, og hinn kúgaði vaggar sér í leiðslu sannfæringarinnar um öryggi og vernd gegn ímynduðum hættum. Þó er óánægja og geigur undir niðri. Og í nýju húsi við enn ríkulegri Skilyrði gerist reisn húsfreyju loks svo miikil, að hún ákveður leigjanda símum stað í hús- inu, hún á allt í einu persónulegan vdlja og hefur endurheimt sitt húsmóðurvald á heimilinu. Þá gerist það, sem bókmennta- fræðingamir telja hið glæsilega9ta af öllu glæsilegu, sem þessi bók hefur til brunns að bera: A sjálft jólabvöldið fyrsta í draumahúsinu, þegar allt er tilneitt ti'l dýr- legrar heimilishátíðar, þá er 'kvatt dyra, og úti fyrir stendur nýr gestur, sem að undamfömu hefur birzt í nágrenninu. — Þar fellur tjaldið, en í vitund lesandans er hér nýr ,Jeigjandi“, sem á næstu stundu tekur völdin á heimilinu í nýja húsinu. Svona vonlau9t er orðið um alla sjálfstæða tilveru héðan í frá. 2. Líkingin er sterk og tekin beint af vett- vangi brennandi áhugaefna sarotíðarinnar. En eftir er að fella táknið í eitt með efmi- við skáldverksins og fá persónur þess til að bera það uppi. Táknið ætti að vera mjög svo meðfærilegt til áhrifa í ritgerðar- formi, svo að af yrði gott bókmenntaverk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.