Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1976, Page 98
Tímarit Máls og menningar Það var eitt kvöld- heitir eitt stytzta kvæði Jóns Helgasonar. Orgland fær því þessar fjaðrir á sínu máli: Det var ein kveld. Det var ein kveld at det banka med slag sá váre, eg lydde ei stund og tok av kjertet mitt skaret, eg ropte nt, og kveldbrisen gav meg det svaret: Her banka Livet pá döri, og no bar det fare. Völuvísa Guðmundar Böðvarssonar fær ekki síðri meðferð: Eitt má eg seia deg innan eg döyr, du skal og lcera dine born det visdomsord, dét sa meg alvane i Suderöy, dét sa meg dvergane i Norderöy, dét sa meg gullmure og glöymmegei og glöym du det ei: at hemn kjem over den som svik si alvemöy, for honom vert han tungliden, dauden. 1 Úlfdölum eftir Snorra Hjartarson og Liðið sumar eftir Heiðrek Guð- mundsson eru snilldarlega þýdd ljóð, þótt vandmeðfarin séu, ekki sízt kvæði Heiðreks. En þau eru of löng til að sýna þess dæmi, njóta sín ekki nema í heild. Gaman er að veita athygli ólíkum iífsviðhorfum höfundanna. Hvergi sést þetta betur en ef borin eru saman ljóð Guðmundar Inga og Steins Steinarrs. Guðmundur Ingi hefur kveðið lítið kvæði, sem hann nefnir Vonlaust getur það verið. Það er nokkurn veginn eins að fyrirsögn á norsku og er hugnreyst- andi, svo að um munar: Du skal verna og verja, om vandt det kan synast tidt, alt som er hugen din heilagt og kjcert for hjarta ditt. Vonlaust kan det vera endá vernet er djervt og traust. Men storverk i livets nederlag er aldri föremálslaust. Oðru mál gegnir með Stein. Tökum Ijóð hans Utan hringsins til samanburð- ar. I því felst engin stefnuskrá, ýtir ekki við neinum. Það fullnægir kenningu Archibalds Mac Leish: Ljóð á ekki að hafa merkingu, heldur vera: Eg gár i ring ikringom alt som er. Og innom denne ring er verdi di. Min skugge fell ei stund pá glaset her. Eg gár i ring ikringom alt som er. Og utom denne ring er verdi mi. En atómljóð er það ekki, eftir þeim ís- lenzka skilningi sem í það orð hefur verið lagður. Á íslenzku er ljóðið eigi aðeins rammlega rímað, heldur og bundið stuðlum. Um Stefán Hörð Grímsson gegnir öðru máli. Hann er meðal þeirra, sem eiga einna flest ljóð í bókinni. Þau og öll önnur kvæði eftir hann, þau sem Orgland þýðir, eru formlaus, en þó mjög vandvirknisleg. Eitt þeirra heitir á norsku Om kveldane. Það er á þessa leið: 400
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.