Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 12

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 12
Tímarit Má/s og menningar Þarna hafa hugsandi verkalýðsforingjar ekki aðeins fundið snertiflöt við Albert Guðmundsson heldur sameiginlega hagsmuni. Þrátt fyrir ólíka stöðu í valdapýramídanum eiga þeir meiri samstöðu með honum en því fólki sem þeir telja sig vera að verja. Sem smælingjapólitíkusar eiga þeir, einsog hann, framtíð sína undir því að fjöldinn haldi áfram að láta stjórna sér, haldi áfram að hlíta forsjá þeirra sem telja sig kjörna til að ráðskast með líf hans og umhverfi. Af þessu má Ijóst vera að stuðningur Aðalheiðar og Guðmundar J. við forsetaefnið Albert Guðmundsson var rökrétt pólitísk afstaða fremur en villuráf. En þá er ósvarað spurningunni hversvegna verkalýðsskrifræðið allt fór ekki að dæmi þeirra. Þetta er flóknara og dularfyllra mál en svo að ég treysti mér til að svara því til hlítar. Eg get mér þess aðeins til að svarsins sé að leita í hinum fínni blæbrigðum hugmyndafræðinnar, t. d. þeirri rótgrónu trú „vinstri“-manna að pólitíkusar Sjálfstæðisflokksins séu vondir í sjálfum sér, heildsalar enn verri og verstir þeir sem flytja inn áfengi; eða þeirri bábilju úr bændasamfélaginu að fyrirmenn verði bæði að geta komið fyrir sig orði og vitnað í ljóð þjóðskáldanna. Ef þetta er rétt tel ég víst að Albert sé búinn að koma auga á það og draga af því magnaða lærdóma. Næst þegar hann býður sig fram til forseta verður hann því væntanlega búinn að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum, hættur að flytja inn og kominn með milljónirnar í „þjóðlega atvinnuvegi“, orðinn mælskur eftir nokkur Dale Carnegie námskeið og búinn að læra þó ekki sé nema fáeinar stökur. Þá er það trú mín að allir verkalýðsforingjar þekki sinn vitjunartíma og skilji til fulls, að íslenska þjóðin þarfnast þess eins að konungur smælingjanna verði höfðingi hennar og sameiningartákn svo lengi sem honum endist aldur. Allt annað væri rökleysa, svo ekki sé minnst á hvað það væri ábyrgðarlaust gagnvart smælingjunum, veslings smælingjunum. ,,Adrepur“ eru vettvangur frjálsra skoðanaskipta 266
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.