Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 15
Domitila de Chuangara Á alþjóðlegri kvennaráðstefnu Domitila Barrios de Chuangara er 43 ára kona frá Bóliviu, eiginkona námuverkamanns og móðir 8 lifandi barna af ellefu fæddum. Hún hefur staðið framarlega í baráttu verkalýðsins í Bólivíu um árabil. Tvisvar sinnum hefur hún fengið tækifæri til að vekja athygli á þeirri kúgun og eymd sem ríkir í ættlandi hennar á alþjóöavettvangi, og i bæði skiptin tókst henni það með miklum ágætum. Þetta gerðist á kvennaráðstefnum SÞ, fyrst í Mexico 1975 og siðan i Kaupmannahöfn i júli s. 1. Meðan síðarnefnda ráðstefnan stóð yfir var framið enn eitt valdaránið i Bóliviu. Domitiia sat óopinberu ráðstefnuna, og þegar fréttin barst um valdaránið fór hún ásamt stórum hópi kvenna frá Suður-Ameríku á opinberu ráðstefnuna til þess að tala þar, en danska lögreglan var ekki á þvi að hleypa konunum inn i ráðstefnusalinn og fjarlægði þær með valdi. Atburður þessi vakti mikla gremju og danska lögreglan fékk miður glæsilega umfjöllun i blöðum víða um heim fyrir þetta tiltæki sitt. Þessi frásögn frá kvennaráðstefnunni i Mexíkó er tekin úr bók sem Moema Viezzer skráði eftir Domitilu og var fyrst gefin út 1977. ÁriÖ 1974 kom brasilísk kona sem var kvikmyndaleikstjóri til Bólivíu. Hún var gerð út á vegum Sameinuðu þjóðanna til að ferðast um alla Rómönsku Ameríku, leita þar uppi kvennaleiðtoga og komast að þvi með þeirra hjálp hvernig konur litu á stöðu sína og hvað gæti komið málstað kvenna að mestu gagni. Þegar hún kom til Bólivíu hafði hún mikinn áhuga á að ná sambandi við Húsmæðrafélagið í Siglo Veinte sem hún hafði bæði heyrt um utan landsins og séð til í heimildakvikmyndinni „Hugrekki alþýðunnar“. Þess vegna sótti hún um að fá að ferðast upp í námuhéruðin, og ríkisstjórnin veitti leyfi til þess. Hún heimsótti mig og var greinilega ánægð með það sem ég hafði að segja og sagði mér að það væri mikilvægt að umheimurinn fengi vitneskju um það sem ég hafði sagt henni. Hún spurði hvort ég gæti ferðast úr landi og ég sagði henni sem satt var, að ég hefði ekki einu sinni efni á að ferðast innan míns eigin lands. Þá spurði hún hvort ég gæti hugsað mér að taka þátt í kvennaráðstefnu sem ætti að halda í Mexíkó ef hún gæti útvegað mér peninga. Ég hafði þá nokkrum dögum áður frétt að næsta ár ætti að vera alþjóðlegt kvennaár. Ég svaraði að ef slíkt byðist vildi ég það gjarnan en tók þetta ekkert hátíðlega og hugsaði að þetta væri eins og hvert annað loforð sem ekkert yrði síðan úr. 269
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.