Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 67
Annað Indókínastríð Bandaríkjamanna I skýrslu þeirra er lýst ömurlegri aðkomu og heitið á Carter forseta að „bjarga íbúum Víetnams af barmi þess hengiflugs sem gín við þeim . . . og koma þúsundum karla, kvenna og barna til bjargar með einu myndarlegu, veglyndu átaki.“ I skýrslunni er sérstaklega getið um óskaplegan fæðuskort og þörf fyrir þurrmjólk handa börnum. Svar forsetans, að ráði Brzezinskis, var að undirrita endurnýjaða hafnbannstilskipun á Víetnam, matvörur ekki undan skildar. Það var þá sem endir var bundinn á sáttaumleitanir Víetnama gagnvart Bandaríkjamönnum sem vestrænir fjölmiðlar hafa gert ákaflega lítil skil. En með sáttum við Bandaríkin vonuðust Víetnamar til að komast hjá því að vera bitbein í kalda stríðinu milli Sovétríkjanna og Kína. Mig langar til að vitna hér í úttekt eftir Derek Davies, ritstjóra hins íhaldssama tímarits Far Eastern Economic Review\ Um það bil sem Carter var kjörinn forseti, í árslok 1976, stóðu Sovétmenn höllum fæti í Víetnam ... Aðstoðarutanríkisráðherra Víetnams, Phan Hien, hafði lýst yfir að Víetnam liti ekki á ASEAN-bandalagið sem afsprengi heimsvaldasinna, né heldur styddi það tillögur Sovétmanna um sameiginlegan öryggissáttmála Asíu. Heima fyrir var farið vægt í sakirnar við innlimun og endurskipulagningu suðurhéraðanna. Hanoistjórnin hafði gert Sovétmönnum gramt í geði með aðild sinni að Alþjóðabankanum, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Þróunarbanka. Asíu og tilraunum til að friðmælast við Kínverja, sem sýndu áhuga að sínu leyti samkvæmt fordæmi hins látna forsætisráðherra Chou EnLai, sem bar alltaf mikla umhyggju fyrir Víetnam. Vorið 1977 var kynnt sú stefna sem Hanoistjórnin ætlaði að fylgja til að leysa efnahagsvandann. Þá voru birtar mjög frjálslegar reglur um erlenda fjárfestingu þar sem ákvæði voru bæði um blandaða eignaraðild og fyrirtæki algerlega í erlendri eigu. Vorið 1978 lét Pham Van Dong á sér skilja að Víetnamar væru tilbúnir að falla frá öllum skilyrðum fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn, jafnvel um- sömdum stríðsskaðabótum. Frá Washington barst ekkert svar. En í annað sinn greiddu Bandaríkin atkvæði gegn því að bankinn (Þróunarbanki Asíu) veitti fé til uppbyggingar í Víetnam. 3. nóvember 1978 var svo komið að Víetnamar áttu ekki annars kost en ganga inn í COMECON og verða þannig enn háðari Sovétríkjunum. (Eg hef það reyndar eftir áreiðanlegum heimildum að starfsmenn Þróunarbanka Asíu hafi fengið fyrirmæli um að ,,týna“ skýrslunum um Víetnam). TMM 21 321
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.