Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 82
Tímarit Máls og menningar háan hita, aðrar höfðu þrautir svo þungar að þær sváfu ekki nema með svefnlyfjum, ein var bæði með háan hita og miklar kvalir og hafði ekkert sofið þrátt fyrir svefnlyf. Samt voru þær allar ánægðar, brostu og vildu ekkert láta fyrir sig gera. — Þetta er merkilegt, sagði yfirlæknirinn. — Hún Una er svo góð við okkur, sögðu þær. Og vonandi fer að styttast í þessu hjá okkur. Það eru takmörk fyrir hvað hægt er að leggja á eina manneskju. — Sem sjúklingar hafið þið sjálfsagðan rétt til að leggja hvað sem er á þá sem vilja ykkur vel, sagði yfirlæknirinn kurteis. — Við erum svosem ekki neitt neitt, sögðu þær einum rómi. — Ekki hvað? — Ekki neitt neitt. Við þurfum engan rétt. — Þetta er stórmerkilegt, sagði yfirlæknirinn hugsi og tók stofu- ganginn með sér útúr stofunni og frammá gang. Næstu daga dóu konurnar hver af annarri. í hvert skifti var yfir- læknirinn viðstaddur ásamt yfirmanni allrar heilsugæslu í Borginni okk- ar. Þeir fylgdust nákvæmlega með og létu taka síðustu orð hinna deyjandi uppá segulband og skrá allra þeirra hegðun. Stundum litu þeir viður- kenningaraugum á Unu, sem fór hjá sér af því hún var sannfærð um að þrátt fyrir allt hefði hún getað verið sjúklingunum betri; já það hafði meiraðsegja hvarflað að henni að hún hefði getað lengt líf þeirra með annarskonar viðmóti. — Nú er best að ég hætti, sagði hún við þá frammá gangi og röddin titraði. Mér finnst ég hálfpartinn vera sek. — Þvílík fjarstæða! sögðu þeir báðir í einu. Þú sem ert að vinna stórkostlegt brautryðjendastarf sem trúlega á eftir að valda byltingu á hinum ýmsu sviðum heilsugæslunnar, kannski víðar. Þú verður ekki aðeins að halda áfram að vera hérna hjá sjúklingunum. Þú verður að halda áfram að vera góð. Og þú verður að leyfa okkur að rannsaka hvernig þú ferð að því að vera svona góð. — En ég er ekki nógu góð, mótmælti Una og það var ekki laust við að hún kenndi í brjósti um sjálfa sig á svipaðan hátt og hún kenndi í brjósti um alla þá sem áttu bágt. 336
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.