Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 84
Tímarit Máls og menningar — Tölfræðin er svo gamaldags, sagði þá rannsakandinn. Lífsþreyta blönduð sáttfýsi við dauðann reiknast þar ekki sem eðlileg dánarorsök, hún kemur út sem „ekkert“, og „ekkert“ er túlkað sem mistök. Yfir- læknirinn átti því á hættu að vera álitinn mistakakóngur, það er að segja lélegur læknir yfir lélegri deild. Þessvegna lét hann flytja þig þótt hann hefði helst af öllu viljað hafa þig sem lengst. — Eg er þá sek eftir alltsaman? sagði Una með beyg í rómnum. — Vitleysa! Það er tölfræðin sem á sökina. Mátuleg lífsþreyta blönduð sáttfýsi við dauðann er besti dauðdagi sem hægt er að hugsa sér. Svo er hún ekki talin með! Hugsaðu þér! En hér á langlegudeildunum horfir þetta öðruvísi við. Hér þjást allir af elli. Og þótt þeir deyi úr mátulegri lifsþreytu blandaðri sáttfýsi við dauðann, heitir það samt elli á krufn- ingaskýrslunum — og það tekur tölfræðin gilt. Una þagði. Og það var sama hvernig hún velti þessu fyrir sér, hún gat ekki losað sig við áleitinn grun. Samt hélt hún áfram að vinna sem fyrr og lét einsog ekkert væri. En gæska hennar streymdi ekki eins eðlilega og áður, hún kom í gusum einsog aðrennslið væri stíflað einhversstaðar. Það virtist þó ekki hafa nein áhrif á sjúklingana, þeir kunnu að meta gæsku í gusum ekkert síður en hina og dóu úr elli einn og einn einsog gera mátti ráð fyrir. En þegar hún uppgötvaði einn daginn að þeir tórðu og tórðu sem voru svo útúr heiminum að þeir heyrðu ekki til hennar, í raun þeir veikustu, á meðan það varð brátt um hina og því bráðara sem þeir voru skýrari í kollinum, þá gat hún alltíeinu ekki meir. Gæskan sat í hálsi hennar einsog kökkur. Hún gekk fyrir yfirlækninn og yfirmann allrar heilsugæslu i Borginni okkar og sagði: — Nú veit ég það fyrir víst. Sjúklingarnir deyja annað- hvort af því ég er ekki nógu góð eða af því ég er of góð eða af því ég er góð á einhvern vitlausan hátt. Þessvegna er ég hætt. — Hvað er að heyra þetta, sögðu þeir og lögðu hart að henni að halda áfram, þó ekki væri nema í nokkra daga, því rannsókninni væri ekki alveg lokið. — Það er mikið í húfi, sagði yfirlæknirinn. — Ekki aðeins fyrir heilsugæsluna, hélt hinn áfram, heldur fyrir Borgarsamfélagið allt. 338
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.