Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 119

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 119
..Hverju reiddust goóin?“ árum síðar í ræðu, sem lögð er í munn Einari Þveræingi, tengdasyni Snorra goða, þegar hann mælti gegn því, að Ólafi konungi Haraldssyni væri afltent Grimsey sem vinargjöf, og er sú frásögn svo þjóðkunn, að óþarfi er að fara um hana fleiri orðum. En i báðum þessum frásögnum birtist hæfdeikinn til að ljá ckki fangstaðar á sér. Islensku samfélagi er gefið kristið nafn til að kippa fótum undan ástæðu, sem Ólafur Tryggvason hefði annars gefið sér til alvarlegri aðgerða. 24 árum síðar er lagt til, að Noregskonungi séu sendar dýrargjafir sem vott um vinarþel i hans garð. Grímsey má ekki láta af hendi, en því er bætt við, að þótt Ólafur Haraldsson sé hinn mætasti konungur, þá gæti síðar tekið við konungur annarrar gerðar. Allur er varinn góður, og „fagurt skal mæla, en flátt hyggja“. Þannig orðuðu forfeður okkar það félagsmálahugtak, sem nú heitir „diplómatí“ á alþjóðamáli. Enn endurtekur sagan sig á áberandi hátt við siðaskiptin um miðja 16. öld. Á sviði trúarskoðana ber alls ekki á öðru en að þjóðin hafi fljótlega sætt sig hið besta við breytinguna. Það eru litlar sem engar frásagnir, sem benda til sársauka í hjarta út af missi dýrlinga og skrautlegra helgitákna. íslenska þjóðin meðtó.k bibliuna sem sannkallaða guðsgjöf og færðu hana þegar til hins fegursta gull- aldarmáls í einum hinna fullkomnustu ytri umbúða, sem islenskri bókagerðar- list hefur auðnast að skapa. En hetja þjóðarinnar i átökum siðaskiptanna verður forvígismaður hins forna siðar, sem var ger útlægur úr þjóðlifinu og litt harmaður. Og það gerðist vegna þess, að hann var talinn verndari kjörgripa, sem i þjóðarvitundinni var enn meira fjöregg þjóðlífsins en sjálf biblían, sem segja má að siðbótin gæfi hverju íslensku barni í tannfé. Með hve mikilli harðýðgi og rangsleitni sem katólsk kirkja hafði sölsað undir sig fjármuni skjólstæðinga sinna hærri sem lægri, þá var hún kirkja íslenskra höfðingja og auðæfi hennar voru islensk auðæfi. En með siðbótinni voru þessi auðæfi flutt í sjóði erlends konungsvalds. Katólska kirkjan á Islandi var innlent vald, sem mörgum sinnum hlaut sterkt aðhald frá íslenskri alþýðu undir forustu íslenskra höfðingja. En með siðbótinni var vald hennar flutt til erlendra aðila, sem vonlitið var að ná til að nokkru ráði. Því var heill þeim, sem fórnaði lífi sínu til að reyna að hindra þau örlög. Þess vegna hvílir ljómi yfir harðjaxlinum Jóni Arasyni í vitund íslenskrar þjóðarsálar fram á þennan dag. 5 I frásögnum þessum og mati þjóðarinnar á atburðunum birtast einkenni, sem ég vil leyfa mér að nefna íslensk sérkenni. Þessi sömu sérkenni í afstöðu til 373
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.