Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 135

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Page 135
Höfundurinh og leikbúsið eiga auðveldara með að tjá skoðanir sínar og tilfinningar, eru meira lifandi og blátt áfram og satt er það að Svíar eru oft kuldalegir og innhverfir, en það er bara á yfirborðinu. Allar þjóðir hafa átt stór leikskáld og hafa lagt sitt pund á vogarskál hinnar sigildu leiklistar. Hér í Svíþjóð munum við líka eftir öllum frjálsu leikhópunum sem svo sannarlega hafa haft áhrif og hafa gripið inn í þjóðfélagsmálin á ákaflega beinskeyttan hátt. Það er þegar orðið lifandi hefð á okkar tíð, þetta lcikhús stundarinnar, þetta spontana leikhús — ef ég væri ungur höfundur að byrja að skrifa þá myndi ég kjósa mér að vinna með og í þannig leikhópi — hvað sem segja má um sænskt menningarlíf, þá er það ljóst, að þeir eru afar framarlega á sviði frjálsrar leiklistar, miði maður við önnur lönd. Hvað segirðu pá um ástandið í stofnanaleikhúsunum, hinu borgaralega leikhúsi nútíðarinnar? Borgaralegu leikhúsin eru núna í þeim dýpsta öldudal sem þau hafa nokkru sinni lent í. Stjórnir leikhúsanna þjást af hugmyndaleysi og djúpstæðri leti. Þeir vilja ekkert nýtt prófa. Stóru leikhúsin, svo sem Dramaten, hafa verið spitala- matur síðustu árin. Þetta lagast vonandi. Nú rœðir leikhúsfólk mikið um aukin lýðréttindi innan leikhúsanna. Hér í Svípjðð hefur margt og mikið verið sagt og skrifað um lýðrceðispróunina og aukin áhrif leikara og annars starfsfólks. Þessi umrceða hefur líka staðið í nágrannalöndunum. Hvar lendir höfundurinn ípessu máli? Já, þú minnist á það mál! Það er reyndar langs viðtals virði og við getum víst ekki gert annað en rétt tæpa á stöðu höfundanna. Höfundarnir eru langverst staddir af öllum þeim sem nærri leikhúsi koma, og það þrátt fvrir það að maður skyldi ætla að höfundur leikverksins væri nokkuð þýðingarmikill hlekkur í uppfærslunni. Nei. Stóru leikhúsin hafa svo sannarlega haft lag á að skipuleggja sig. Pólitísk ráð eru sett, leikhússtjórar með takmarkaða menntun, en að þeir geti lært að umgangast höfunda! Nei. Höfundur textans er réttindalaus. Höf- undar eru ekki einu sinni með þegar leikhúsið eða leikhússtarfsfólkið ræðir lýðréttindi sín eða kemur saman til að skipuleggja vinnu sína. Höfundarnir fá hreinlega ekki að vera með. Eg hef lent i hinum furðulegustu aðstæðum hér í Svíþjóð. Einu sinni lék Dramaten verk eftir mig. Ég las það svo í blöðunum þegar þeir lögðu verkið niður vegna þess að það passaði ekki einum aðal- leikaranum að leika í sýningunni lengur. Hann hafði á eigin spýtur gert samning við einhverja krá um að syngja þar á kvöldin. Þá var sýningum á verki mínu hætt — án þess að spyrja mig hvað mér fyndist! Við, frjálsir höfundar, fáum ekki föst laun frá leikhúsum og stöndum því og 389
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.