Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 139

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 139
Höfundur'tnn og leikhúsið út frá því sem kallað er „frumstæður stíll“, stíll sem er alls ekki frumstæður en byggist mjög á trúarlegum venjum og er í raun ákaflega lifandi form, sem stendur i beinu sambandi við lífsskoðanir þeirra. Nú valdir þú eftir margra ára útlegð frá þýskumœlandi heimi að skrifa áþýsku. Hefurþað ekki veriðþér fjötur um fót? Það hlýtur að vera auðveldara að skrifa á því máli sem daglega hljómar kringum mann. En mér var það eðlilegt að skrifa leiktexta á þýsku. Ég hafði svo margt að sækja í þýskar bókmenntir. Goethe, Schiller, Búchner og svo Brecht. Þýskaland var reyndar land sem hætti að vera til í heimsstyrjöldinni og allir bestu höfundarnir urðu landflótta. Þannig er mín þýska gamalt tungumál. Ég er bundinn þýskunni tilfinningaböndum, en ég hef engar tilfmningar til landsins. Það stendur i sambandi við landflóttann, útlegðina. Landið hvarf, en málið stóð eftir. Tungan var það eina sem kallast gat þýskt og úr þýskum heimi. Það voru allir góðu höfundarnir sem flúðu sem því réðu. En sú staðreynd aðþú situr í Svíþjóð og skrifar á þýsku, hefur hún ekki mikil áhrif áþína eigin dramaturgíu? Mjög mikil áhrif. Ef ég skrifaði á mínu hversdagsmáli myndi ég skrifa allt öðruvísi leikrit. Það að ég valdi þýsku varð þess og valdandi að ég lagði mig eftir að skrifa tiltekna tegund leikrita. En þetta er mikið vandamál. Það er langur aðdragandi að því að læra mál svo að maður geti skrifað það. Eg skrifaði min fyrstu leikrit á sænsku og einnig fyrstu skáldsögurnar. Ég gerði það vegna þess að eftir striðið vildi ég ekki vita af þýsku og Þýskalandi. Siðan, eftir að ég ákvað að byrja aftur að skrifa á þýsku, þá tók það mig allan sjötta áratuginn að vinna mig aftur heim til þýskunnar, ná henni á mitt vald sem vinnumáli. Þegar gluggað er í leikrit þín sést að þú ert mikið fyrir margmenni á sviði, sameiginlegan leik margra fremur en samleik fárra. Hefurþig aldrei langað að skrifa lítið, stutt leikrit fyrir lítið svið? Því miður hef ég alltaf hrifist meira af stórum senum og margmenni. Smásenur og litil leikrit gefa reyndar möguleika á meiri nákvæmni, nákvæmari dæmisögu, ef svo má segja. Ég veit ekki hvað ég myndi gera ef ég lenti í nánu samstarfi við eitthvert lítið leikhús, leikhús þar sem maður væri eins og heima hjá sér og þekkti alla. Ég hef vanrækt þannig hluti og kannski . . . nei. Ég er farinn að sjá mjög skýrt gegnum blekkingarvef leikhúsanna. 393
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.