Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 140

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Síða 140
Jðn Viðar Jónsson Bertolt Brecht og Berliner Ensemble — síðari grein — í fyrri grein minni sagði ég frá kynnum mínum af Berliner Ensemble vorið 1979 og gerði stuttlega grein fyrir leikhúskenningum Berolts Brecht. í þessari grein ætla ég að segja frá síðustu árum Brechts, eftir að hann settist að í Austur-Berlín þar sem hann fékk eigið leikhús til umráða. Þau ár sem hann var landflótta frá Þýskalandi skrifaði hann sum bestu leikrit sín, án þess að geta sett þau sjálfur á svið. Eftir að hann kom til Austur-Berlínar lauk hann aðeins við eitt leikrit, en helgaði leikhúsinu krafta sína. Hann var löngu orðinn víðfrægt skáld og að því kom að þær sýningar sem hann stjórnaði hjá Berliner Ensemble ásamt samstarfsmönnum sínum vöktu einnig heimsathygli. Á ytra borðinu gat því allt virst leika í lyndi og Brecht vera kominn í örugga höfn eftir barning útlegðaráranna. Hann hafði ætíð verið utangarðsmaður í borgaralegu þjóðfélagi en var nú skyndilega kominn til mikilla mannvirðinga. Hann átti sæti í akademíu landsins og honum voru veittar ýmsar heiðursviðurkenningar, þar á meðal friðarverðlaun Stalíns árið 1955 í Moskvu. Hann þekkti persónulega marga af æðstu valdamönnum Þýska alþýðulýðveldisins og í hinu nýja ríki skiptu slík kunningjasambönd miklu máli. Stjórnvöld alþýðulýðveldisins munu á fyrstu árum þess hafa lagt kapp á að laða til sín fræga listamenn í þeim tilgangi að fegra menningarlega ásýnd þess, og betri skrautfjöður en Brecht var ekki auðvelt að fá. Þau veittu honum ýmis konar forréttindi þó að hann notfærði sér ekki nema hluta þeirra, enda voru þær ívilnanir sem valdastéttin þarna veitti sér ekki í sem bestu samræmi við pólitískar hugsjónir hennar. Opinberlega sýndi Brecht ríkisvaldinu hinn fyllsta trúnað og skoraðist aldrei undan þeirri ábyrgð sem staða hans og virðing hafði í för með sér. Trúlega verður þess langt að bíða að allur sannleikur um samskipti Brechts og austurþýskra valdhafa verði dreginn fram i dagsljósið. Ymsar staðreyndir eru þó kunnar, sem tala sínu máli um að valdhöfum hafi oft og tíðum þótt hann meira en lítið óþægilegur. Jafnvel þótt Brecht væri sestur að í sósíalisku ríki hélt 394
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.