Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 142

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Qupperneq 142
Tímarit Má/s og menn 'tngar skrifað um sýningar Berliner Ensemble á fimmta og sjötta áratugnum á meðan Brechts naut við, því að þær voru greinilega eitt af ævintýrunum í leiksögu okkar tíma. Honum gafst þarna kostur á að byggja á þeim róttæku tilraunum sem rússneskir og þýskir leikstjórar gerðu með leikhúsformið á þriðja og f)órða áratug aldarinnar og fljótt á litið getur virst sem hann hafi borið þessar tilraunir fram til sigurs. En hér verður að huga að ýmsu, því að eins og kom fram í fyrri grein minni vakti mun meira fyrir Brecht — a. m. k. ef marka má orð hans sjálfs — en skapa nýjan sýningarstíl; hann vildi algerlega nýtt leikhúsform sem hæfði bjartsvnum og byltingarsinnuðum mönnum nútímans. Þess vegna er ekki nóg að einblína á listrænan árangur Berliner Ensemble og nota hann sem sönnun fyrir ágæti þeirra hugmynda og kenninga sem Brecht setti fram um leikhúsið. Það verður einnig að hafa í huga þjóðfélagslegar forsendur leikhússins og þau viðbrögð sem starfsemi þess og stefna vakti, jafnt meðal valdhafa sem óbreyttra áhorfenda. Margir hafa haldið að kenningar Brechts gætu orðið mönnum leiðarljós við að umbylta þjóðfélagslegu hlutverki leikhússins, færa það nær raunveruleikanum og blása um leið nýju lífi í alla listræna tjáningu þess. Þcss vegna er eðlilegt að spyrja þess hvernig Brecht hafi sjálfum gengið að nálgast þau listpólitisku markmið sem hann boðaði, þegar hann fékk loksins það tækifæri sem hann hafði sóst eftir alla ævi. Arangur hans að þessu leyti hlýtur að vera besti mælikvarðinn á almennt gildi hugmynda hans og án þess að leggja mat á þennan árangur er hæpið að svara því hvort eitthvað í þeim geti komið nútíma leikhúsfólki að gagni. Það var engan veginn eins sjálfsagt mál og mönnum kann að virðast nú að Brecht skyldi setjast að í þeim hluta Þýskalands sem hafði komið í hlut Sovétríkjanna en ekki í þeim sem vesturveldin skiptu með sér. Eftir að hann sneri aftur til Evrópu frá Bandaríkjunum, þar sem hann hafði dvalið flest styrjaldarárin, sýndi hann sömu forsjálni og í febrúar 1933, þegar hann flúði frá Þýskalandi daginn eftir að nasistar kveiktu í þinghúsinu i Berlín. Hann settist fyrst að í Zúrich i Sviss og tók að kanna allar aðstæður vandlega. Líkt og margir samtímamenn hans trúði hann því ekki að skipting Þýskalands yrði til fram- búðar. Það skipti hann mjög miklu að verk hans næðu til allra þýskumælandi manna og eflaust hefur hann verið staðráðinn í að hreppa ekki sömu örlög og „formalistarnir" á sinum tíma. En það sem virðist hafa gert gæfumuninn var að austanmegin var leikhúsið honum opnara en vestantjalds. í vesturhlutanum var hann virtur sem skáld en tortryggður pólitískt, en þegar hann kom til Aust- ur-Berlínar biðu hans opinberar móttökunefndir sem í voru gamlir kunningjar og samherjar. Hann álcvað þó ekki að taka sér bólfestu i Þýska alþýðulýðveldinu 396
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.