Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 168

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1980, Side 168
Tímarit Má/s og mminingar um hafa líka flestir byrjað d þvi að kynna sér ritgerð Þórs. Það er brýnt að hafa i huga takmarkanir þessa verks þvi að bókin er hvorki tæm- andi né endanlegur sannleikur eins og vmsir hægri menn virðast halda ef dæma má af blaðaskrifum eftir að bókin kom út. Eða eins og Þór segir i formála bókarinn- ar: „Þetta rit er aöeins samandreginn fróðleikur um nokkra efnisþætti unnið upp úr takmörkuðum heimildum . . . Ritið er hugsað sem smáframlag til sögu kommúnistahreyfingar á Islandi, sögu, sem enn er óskrifuð." Ennfremur að heimildaforðinn (prentaðar heimildir og samtöl viö menn sem gegndu trúnaöar- störfum í KFI) „dugi skammt til að skrá sögu stjórnmálaflokks, svo að viðhlítandi sé." Ritgerð Þórs skiptist i 7 meginkafla auk niðurlagskafla. Þá eru i viðbæti birt úrslit Alþingis- og bæjarstjórnarkosninga, lög KFÍ. félagatal Áhugaliðs Alþýðu frá des- ember 1921 og sýnishorn af sjálfsgagnrýni sem einn af félögum flokksins skrifaði i Verklýðsblaðið. I fyrsta kafla er fjallað um upphaf kommúnistahrevfingarinnar fram til 1930. Sú umf|öllun styðst ekki við frum- heimildir nema að afar takmörkuðu leyti og er allgloppótt. Síðan 1970 hafa ýmsir grúskað i slikum heimildum. Sumt af þvi hefur verið birt en annað er litt aðgengi- legt öðrum en þeim sem hafa tök á að fara á Háskólabókasafn i eigin persónu en þar eru prófritgeröir stúdenta geymdar. Þór nefnir þessar ritgerðir gjarna i neðanmáls- greinum og er það mjög gott. I öðrum kafla skýrir Þór, að mínu viti skynsamlega, hvers vegna kommúnistar stofnuðu flokk 1930 en hvorki 1928 né 1926. Hann telur að það hafi verið vegna þess að kommúnistar höfðu starfsfrið í Alþýðuflokknum til ársloka 1930. Þá höfðu þeir einnig tryggt sér bakhjarl í verkalýðshrevfingunni sem er forsenda fyrir því að kommúnistaflokkur geti risið undir nafni og verið raunverulegt forystuafl verkalýðsins. Nokkur flýtir viröist þó hafa verið á stofnun flokksins og er óljóst hver áhrif sá flýtir hafði á flokkinn til frambúðar. Þá var skömmu fyrir stofnunina ágreiningur um hvort stofna ætti flokk eða almenna vinstri sósíalistahreyfingu ef marka má tilvitnun i tyrirlestur sem Brvnjólfur Bjarnason flutti 1938 og birt er á bls. 23 og aftur á bls. 86 í bók Þórs. Um þetta var deilt á ráðstefnu i febrúar 1929. Helsti talsmaður þess að stofna ekki flokk heldur almenna vinstri sósíalistahreyfingu var tilvitnuninni sam- kvæmt Einar Olgeirsson. Þór hættir um- fjöllun sinni 1934 og svarar þvi ekki þeirri spurningu sem gerist áleitin, hvort tengsl séu á milli þessarar skoðunar og þess að flokkurinn var lagður niður 1938. Von- andi verður einhver til þess að freista þess að finna svar við þeirri spurningu. I þriðja kafla bókarinnar fjallar Þór um „hliðarsamtökin" sem hann nefnir svo. Þessi hliðarsamtök voru (og eru) sam- fvlkingar, ætlaðar til eflingar baráttunni á ákveðnum sviðum. I þeim starfaði fólk saman án tillits til flokksbanda. Með þessu móti gat fleira fólk orðið virkt i þjóðfé- lagslegri baráttu en það sem var flokks- bundið í stjórnmálasamtökum. Verkalýðs- félögin eru mikilvægustu samfylkingarnar og þess vegna lögðu kommúnistar svo mikla áherslu á að slita skipulagsbundnu 422
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.