Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 46
Hörbur Bergmann: Krafan um afnám skóla — Aðrar menntaleiðir Um róttœka skólagagnrýni og lærdóma sem draga má af henni I þessari grein verður fjallað um róttækustu skólagagnrýnendur vorra tíma: þá sem vilja gefa skólann alveg upp á bátinn og leita á ný mið til að gefa börnum og fullorðnum kost á að afla sér menntunar. Þessi sjónarmið hafa mótast og fengið byr á seinni hluta hins efnahagslega vaxtarskeiðs í vestræn- um iðnríkjum sem hófst eftir heimsstyrjöldina síðari og lauk fyrir einum áratug eða svo. Eins og nærri má geta er farvegur þessa straums í skólagagnrýni dýpstur og breiðastur í Bandaríkjunum. Þar birtast félagslegar og efnahagslegar andstæður ekki einungis milli ríkra og snauðra — heldur einnig hvítra og þeldökkra. Landnám ólíkra kynþátta og þjóða á ólíkum tímum hefur einnig skapað landinu félagslega sérstöðu meðal vestrænna iðnríkja — og hin djúpa menningarlega og efnahagslega gjá milli Norður- og Suður-Ameríku hefur einnig haft sín áhrif. I þessu landi hlutu því fræðimenn og áhugafólk á sviði þjóðfélags- og menntamála fyrst að koma auga á vanmátt skólans til að jafna félagslegt og efnahagslegt misrétti. Og það kemur raunar ekki á óvart að það fólk yrði fyrst til að tala hátt og skýrt um ýmsar óæskilegar hliðarverkanir skólaskyldu og hversu hæpið virðist að hægt sé að sækja menntun í orðsins dýpstu merkingu til stofnana eins og skóla. Um og eftir 1970 er svo farið að tala um nýja stefnu í skólagagnrýni: deschooling eða afskólun eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. (Eg mun þó ekki nota það heiti í framhaldinu). Heitið er dregið af nafni þekktustu bókarinnar sem lýsir þessum róttæku viðhorfum: Deschooling Society eftir Ivan Illich sem út kom fyrst í Banda- ríkjunum 1971 en hefur síðan verið þýdd á fjölda tungumála og gefin út í stórum upplögum. Skoðanir og verk Illich og annarra, sem hafa ráðist vægðarlaust gegn skólahaldi eins og það tíðkast í vestrænum iðnríkjum, hafa að vonum sætt gagnrýni — margir sem sækja lifibrauð sitt til þessara stofnana hlutu að rísa til varnar. Ymist voru sjónarmið hinna róttæku gagnrýnenda kölluð aft- urhaldssöm, óljós eða óframkvæmanleg. Þetta kemur raunar fram í því 396
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.