Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 116
Tímarit Máls og menningar loks er þeirri spurningu beint til svar- enda hvernig Jafnréttisnefnd borgarinn- ar og yfirvöld almennt geti stuðlað að auknum framgangi jafnréttismála í borginni (úr síðasttöldu spurningunni er ekki unnið og er það mikill skaði. Því þarna hefði einmitt verið mjög fróðlegt að fá viðbrögð svarenda). Urvinnslan úr spurningunum, skýrsl- an sjáíf, er 131 blaðsíða að lengd í stærdmni a4. Þorbjörn Broddason skrif- ar 7 blaðsíðna ágrip þar sem greint er frá helstu niðurstöðum könnunarinnar í stuttu máli. Ekki verður sagt, að ágrip Þorbjarnar auki nokkru við skilning lesandans á könnuninni. Mitt mat er að Þorbjörn hefði átt að sleppa þessu skrifi — að minnsta kosti hefði hann átt að gæta sín verulega á ýmsum staðhæfingum. Vil ég nefna nokkur dæmi: 1) A bls. 4 segir: „Svörin í heild benda (einnig) til þess að öðrum laun- þegum (þ. e. öðrum en giftum útivinn- andi konum) sé mjög ótamt að líta á störf sín sem sjálfsagða lífsuppfyllingu.“ Þessi ályktun er dregin af svörum við spurningunni hvers vegna fólk vinnur utan heimilis, en þar tilgreindi 5. hver gift kona, að starfið veitti henni ánægju. Niðurstaðan sem Þorbjörn dregur er hæpin, svo ekki sé meira sagt. Það var alls ekki spurt hvort fólk hefði ánægju af vinnu sinni og þótt fólk nefndi efnahags- legar ástæður fyrir vinnu sinni, leyfa svörin ekki að dregin sé sú niðurstaða, að fólk líti aðeins á starf sitt sem (illa) nauðsyn. 2) A bls. 6 kemur Þorbjörn með eftir- farandi hugleiðingu: „. . . fataþvottur felur núorðið í sér meðferð allflókinna tækja og auk þess sem honum fylgir enn umtalsvert líkamlegt erfiði." Ég kannast við hvorugt og á þó þvottavél og þvæ oft. 3) Á bls. 8 dregur Þorbjörn þá álykt- un af lítilli aðild fólks að stjórnmálafé- lögum að lýðræðið á meðal vor sé ekki upp á marga fiska. Hér hefði þurft að fylgja útskýring á því hvers vegna Þor- björn telur lýðræðið felast í aðild að stjórnmálafélögum. Fleiri dæmi þessum lík mætti nefna, en ég læt þessi nægja. Eins og áður sagði tel ég að Þorbjörn hefði átt að gæta sín á orðavali og þá frekar sleppa þessum skrifum en að setja fram svona hæpnar túlkanir. Skýrslan skiptist í 6 kafla og heita þeir: Framkvæmd könnunar og heimt- ur; húsnæði, fjölskyldugerð og heimili; menntun svarenda, atvinnuþátttaka og störf; vinnutími á heimili og utan heim- ilis, ferðir á vinnustað og verkaskipting á heimili; daggæsla barna — ástand og við- horf; nokkur viðhorf til jafnréttismála, félagaþátttaka og fleira. Skýrslan byggir eingöngu á úrvinnslu þess spurningalista sem sendur var út og er aðeins einu sinni leitað fanga utan jafnréttiskannana þeirra Kristins og Þorbjarnar. Töflurnar eru 104 og allar unnar á fremur einfaldan hátt: teflt er saman tveimur þáttum (breytum) og niðurstað- an athuguð. Oftast er um að ræða hvern- ig tiltekin breyta raðast á kyn og/eða aldur. I töflum 3.11 og 3.12 er hins vegar gerð athyglisverð undantekning. Þar er starfsstéttum teflt gegn skólagöngu. Ekkert er hins vegar gert með þessar töflur, en í textanum kemur fram að með þeim hefði átt að sannreyna tiltekna tilgátu. Ekki kemur fram hvort tilgátan stenst, og því hefði allt eins mátt sleppa báðum töflunum. Of langt mál yrði að fara hér í ein- staka kafla skýrslunnar, þótt full þörf væri raunar á því. Þar er að mörgu að finna og vil ég nefna hér eitt dæmi til að 466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.