Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 64
Tímarit Máls og menningar til barnaverndarnefndar (sbr. 6. og 8. gr.) hafi tilraunir skólastjóra og fræðslustjóra til að fá skólaskylt barn í skóla ekki borið árangur. I 49. gr. segir m. a.: Börnum og unglingum er bæði rétt og skylt að sækja grunnskóla, fái þau ekki hliðstæða kennslu annarsstaðar. . . Undanþágur frá skólaskyldu sem er að finna í lögunum eru ferns konar: 1. Tímabundnar eða takmarkaðar undanþágur vegna fámennis, staðhátta, samgönguerfiðleika og þess háttar vandkvæða (sbr. 5. gr.). 2. Undantekningar eru gerðar vegna barna sem „víkja svo frá eðlilegum þroskaferli að þau fá ekki notið venjulegrar kennslu. . .“ (sbr. 50. gr.). 3. Undanþágur frá ákvæðum laga og reglugerða er að finna í 65. gr. sem fjallar um tilraunaskóla og tilraunir með ákveðna þætti skólastarfs. 4. Börn sem sækja viðurkennda einkaskóla eru undanþegin skólaskyldu (sbr. 7. gr.). I þeim lagagreinum sem hér hefur verið vitnað til kemur fræðslu- og skólaskylda skýrt fram. Undantekningarnar sem um ræðir í 1. og 2. lið stafa af óviðráðanlegum orsökum. I 3. lið er um heimildarákvæði að ræða sem fyrst og fremst tekur til tilrauna innan viðurkenndra marka skólastarfs sbr. líkanið hér að framan. Þá stendur eftir heimild fyrir starfrækslu einkaskóla. I því sambandi er vert að líta á 74. og 75. gr. laganna. I 74. grein er fjallað um forskóla og lýkur henni með þessum orðum: Óheimilt er einkaaðila að reka skóla fyrir börn undir skólaskyldualdri nema með leyfi fræðslustjóra. I 75. gr. er fjallað um einkaskóla. Heimilt er menntamálaráðuneytinu að löggilda grunnskóla eða hluta grunn- skóia sbr. 3. gr. eða forskóla sbr. 74. gr., sem kostaðir eru af einstökum mönnum eða stofnunum, ef þeir starfa samkvæmt reglugerð eða skipulags- skrá, er það staðfestir, enda hlíti slíkir skólar sama eftirliti og reglum og aðrir grunnskólar. Kennarar við skóla þessa skulu fullnægja öllum skilyrðum um rétt til kennslu í grunnskóla. Börn, sem þessa einkaskóla sækja, hafa und- anþágu samkvæmt 7. gr., en forstöðumaður skal fyrir upphaf hvers skólaárs senda hlutaðeigandi skólanefnd skrá um nemendur og tilkynna henni allar breytingar á nemendaskrá, jafnóðum og þær verða. Ekki eiga einkaskólar kröfu til styrks af almannafé. Ljóst er að til þess að fá heimild til að reka einkaskóla verður að fullnægja 414
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.