Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 117
Umsagnir um bœkur sýna fram á, að skýrslunni sé í mörgu ábótavant. I töflu 3.4. á bls. 46 er gerður saman- burður á niðurstöðum jafnréttiskannana á atvinnuþátttöku kvenna í 4 bæjarfé- lögum 1976 og Reykjavík 1980—1981. Þeir Kristinn og Þorbjörn telja Nes- kaupstað vera líkastan Reykjavík að fé- lagslegri samsetningu og út frá því á- lykta þeir, að þar sem atvinnuþátttaka giftra kvenna í Reykjavík var 10 prósent- um meiri árið 1980 heldur en meðal giftra kvenna á Neskaupstað árið 1976 hafi atvinnuþátttaka giftra kvenna aukist um 10 prósent á þessum árum! Hér er verið að bera saman ólíka hluti, en í samanburði þar sem taka þarf tillit til tíma er útilokað að bera saman annað en sama hlutinn, a. m. k. ef fullyrða á eitt- hvað um þróun eins og hér er gert. Það sem helst má finna að skýrslunni felst hins vegar ekki í túlkunum á niður- stöðunum. Athugasemdir mínar um skýrsluna beinast að tveimur þáttum: 1 fyrsta lagi er enginn tilraun gerð til þess að bera saman þær tölfræðilegu nið- urstöður sem úr könnuninni fengust við önnur tölfræðileg gögn í landinu — utan einu sinni. Það er því allsendis óvíst að gögnin séu í rauninni marktæk um eitt eða neitt. Nú get ég bent á, að sennilega standast þessi gögn nánari skoðun. Eg vil nefna, að með því að bera saman ritið „Vinnumarkaðurinn 1980“ og „Arbók Reykjavíkurborgar 1981“ fást þær upp- lýsingar, að atvinnuþátttaka giftra kvenna í Reykjavík á aldrinum 20—60 ára hafi verið 61,2 prósent á árinu 1980. I könnun þeirra Kristins og Þorbjarnar reyndist atvinnuþátttaka giftra kvenna 20—60 ára í Reykjavík vera 65,5 prósent. Hér munar nokkru og gæti skýringin verið sú að þeir Kristinn og Þorbjörn telja þær konur sem búa í óvígðri sambúð með í flokknum „giftar“, sem hin ritin gera ekki. Þessi litli samanburð- ur minn bendir til þess að gögnin sem söfnuðust í þessari könnun standist nánari athugun. Þá athugun hefðu þeir höfundarnir hins vegar átt að gera sjálfir og þá á mörgum sviðum. I öðru lagi er ekkert gert með upplýs- ingarnar og það er öllu alvarlegra. Með því á ég við, að samspil breytanna sem höfundarnir hafa í höndunum er ekkert athugað. Eg vil nefna dæmi. I töflum 6.4,—6.8. er sýnd þátttaka karla og kvenna í verkalýðsfélögum, stjórnmálafélögum og öðrum félögum. Eins og við var að búast kemur þarna fram nokkur munur á kynjunum. A bls. 123 segir um mismun á fundarsókn hjá verkalýðsfélögunum, en félagar í BSRB og Sambandi bankamanna gáfu upp hærri fundarsókn en félagar í ASI, bæði karlar og konur: „. . . skýringar kynni að vera að leita í almennt styttri vinnu- tíma félaga í BSRB og Sambandi banka- manna en félaga í ASI, en einnig í virkari starfsemi fyrrtöldu félaganna en þeirra síðarnefndu.“ Hér má benda á áhrif skólagöngu á almenna þátttöku í félagslífi, en þau áhrif hafa verið rækilega staðfest í er- lendum könnunum. Sterkt samband er á milli skólagöngu og þess að vita hvað „tilheyrir"; því meiri skólaganga þeim mun meiri líkur eru á að viðkomandi segist sækja fundi hjá hinum og þessum félögum — jafnvel þótt hann geri það alls ekki. Könnun þeirra Kristins og Þorbjarnar rennir einnig stoðum undir þetta þar sem félagar í BHM og öðrum sérfræðingafélögum gefa upp til að muna hærri fundarsókn en aðrir, bæði karlar og konur, þannig að vart getur verið um tilviljun að ræða. Hér hefði verið gott að líta á skólagönguna sem 467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.