Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 78
Tímarit Mdls og menningar brögðum og viðhorfum. Hann getur því einnig sjálfur tekið sér í munn hin frægu orð skáldsins um verk sín: Exegi monumentum aere perennius eða Háan varða eg hlóð haldbetri en mynd úr eir. og eins tekið undir lokaorðin til sönggyðjunnar Melpómene, þú skalt maklega’ á þennan koll setja lárviðar sveig sæmdargjöf Apollons Það átti vel við Hóratíus, að eigin sögn, að sitja undir laufgaðri trjákrónu með vínkrukku í hendi í skáldlegum þönkum, og mjög sama sinnis var skáldið Omar Kajam frá Persíu sem af landfræðilegum ástæðum er hér meðal öftustu höfunda í bókinni, þótt þýðingin á kvæðabálki hans Rúbajat muni þar vera meðal hinna elztu. En hér er auðvitað réttara að tala um þýðingu á enskri gerð Irans Edwards Fitzgerald á Rúbajat sem hann sjálfur lýsti sem „transmogrification" eða umsköpun hins persneska kvæðis. En Fitzgerald hefur verið legið talsvert á hálsi fyrir að hafa gert Ómar gamla að enn meiri nautnahyggju- manni og trúleysingja en efni standa til, og ýmsir andlegheita menn vilja leggja óeiginlegan og andlegan skilning í alla víndrykkjuna og vínþorst- ann í kvæðinu, þannig að hann eigi að beinast að einhverjum himneskum og guðlegum náðar- eða kærleiksbrunnum, á svipaðan hátt og aðrir hafa reynt að túlka ástarljóð Gamla Testamentisins sem trúarlegt líkingamál. A grundvelli þess arna hafa nýlega tveir lærdómsmenn og rithöfund- ar, Persinn Omar Ali-Shah og Bretinn Robert Graves, birt nýja enska gerð af kvæðinu' sem á að þeirra sögn að vera miklu nær frumtext- anum en umsköpun frænda vors Fitzgeralds, og er ekki ófróðlegt að 1) The Rubaiyyat of Omar Khayaam. A New Translation with critical commentari- es by Robert Graves and Omar Ali-Shah, Cassel, London 1967. 428
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.