Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 101
Umsagnir um bœkur aftur á móti ekki eins sannferðug persóna, enda er hlutverk hennar í sögunni fremur lítið. Þegar hún kemur fyrst fyrir er hún að sífra í sambýlis- manni sínum um þvottavél. Það kemur einnig fram við sama tækifæri að hún er nýbúin að fá sjónvarp út úr sambúðinni. Hún virðist þá lítið skynbragð bera á hvað þarf til að eignast dýr heimilistæki, en svo kemur í ljós síðar í sögunni að hún er vel að sér um alla hluti, veit hvað lífsbaráttan er erfið og gjörþekkir stöðu sína í samfélaginu, hún er einnig þaulles- in um flest milli himins og jarðar, hvort heldur er um menningu Inka eða upp- vaxtarár Maxims Gorkís. Hún dettur sundur eða klofnar í tvær óskyldar per- sónur. Þessi gallaða persónusköpun hlýtur að vekja spurninguna um það hver það er sem sér Katrínu þannig. Er það Magnús sem upplifir hana á þennan hátt eða er það skrásetjarinn? Hvert er það sjónarhorn sem einkennir frá- sögnina? Skáldsagnahöfundar síðari ára og ára- tuga hafa verið fullir efasemda um rétt- mæti þess að skrifa skáldsögu. Hinn hreini og tæri heilaspuni virðist ekki vera jafn mikils virði og áður, því hafa allmargir valið að skrifa grímubúnar sjálfsævisögur um bernsku sína og ungl- ingsár, aðrir hafna með öllu atburðarás og velja skoðunum sínum farveg í sam- tölum og sjónrænum lýsingum á um- hverfi. Enn aðrir leyfa efanum að koma fram í frásagnarhættinum, t. d. með því að gera höfund að virkum aðila í sög- unni. Anton Helgi Jónsson hefur ekki farið varhluta af þessari kreppu í skáld- sagnagerð, og hann hefur valið sér þá leið að setja sjálfan sig sem skrásetjara frásagnarinnar án þess að koma þar nokkuð að ráði við sögu sjálfur eða vera beinn þátttakandi í þeim ástum og ör- lögum sem sagan fjallar um. Þetta var einnig hlutverk Umba í Kristnihaldinu en sá var munur á, að Umbi dróst nauðugur viljugur inn í skýrslu sína meðan skrásetjari Vinar vors og blóma lætur ekki sjá sig í frásögninni fyrr en undir lokin að hann kemur fram sem vinnufélagi Magnúsar á hjólbarðaverk- stæðinu. Sjálfur á hann þar ekki önnur örlög en þau að segja frægðarsögur af sér í Menntaskólanum á Akureyri og láta snúa sér í vetrarbyrjun eftir sumardekkj- um. En hann ítrekar hvað eftir annað í innskotsgreinum að hann sé skrásetjari en ekki höfundur. (Þetta gerir hann í innskotsgreinum sem eru ekki í sam- hengi við framvindu sögunnar um Vin vors og blóma:) A tímabili stóð til að þetta yrði skáldsaga og þá átti þessi kafli að vera númer eitt. (bls. 57. nm.) Þá vil ég taka fram, að fyrir áeggjan útgefandans breytti ég nöfnum á því fólki sem við frásögnina kemur, Iíkt og um skáldverk væri að ræða. (bls. 154) Og hann lætur sögumanninn, skrásetjar- ann, minna á sig með því að stöðva frásögnina og gera athugasemdir í 1. persónu: Eg veit ekki hvort þeir félagarnir ræddu nokkuð saman á leiðinni (bls. 22) Afram liðu þrasgjarnir dagar yfir svið veruleikans, áfram endalaust; bárust inn um annað eyrað á Magnúsi og út um hitt. Það voru, býst ég við, aðallega helgarnar og ávísanareikningurinn sem minntu á að ævin eyðist. . . (bls. 31) 451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.