Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar Halldórs Laxness en hin er ritið sem ber titilinn, verk Halldórs Guðmunds- sonar sjálfs. Dirfska Halldórs felst í því að stilla sér þannig á vissan hátt upp við hlið nafna síns og nota bókartitil sem virðist vera að hrópa eitthvað um sköp- unarverk fræðimannsins um leið og vísað er á viðfangsefni hans. Titillinn er því mjög sjálfvísandi. Seinna dæmið um yfirlæti mitt snertir svo raunar undirtitilinn á bók Hall- dórs: Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Halldór tekur fram í bók sinni að hann „fjalli um skáldskap í lausu máli árin 1918-30“ („Loks- ins, loksins", bls. 8). Hann segir mig gefa í skyn að lesandi velkist í vafa um það hvert viðfangsefnið sé. Þetta er rangt. Eg bendi hinsvegar á að þar sem Halldóri sé svo tamt að tala um „nútímabókmenntir“ í bók sinni verði lesendur að at- huga að þar á hann allstaðar við „nútímasagnagerð". A eftir tilvitnuðum orðum á bls. 8 í bók sinni segir Halldór: „Auðvitað gerast mörg tíðindi í heimi ljóð- listar á þessum árum en mesti umbrotatími hennar hérlendis varð síðar - á ár- unum eftir seinni heimstyrjöld." Hér tel ég að Halldór sé á bókmenntasöguleg- um villigötum. Eg held að til að finna í ljóðlist hliðstæðu umræddra byltingar- tilrauna í prósaverkum þriðja áratugarins þurfi ekki að leita fram til Steins Steinars og atómskáldanna. Hliðstæða nýstefnu er að finna í ljóðlist þessa sama þriðja áratugar, þótt Halldór Guðmundsson telji sig geta horft fram hjá henni þegar hann talar um „nútímabókmenntir“. Eg hef í huga ljóð einsog „Sorg" eftir Jóhann Sigurjónsson, „Söknuð“ eftir Jóhann Jónsson, framúrstefnuljóð Halldórs Laxness og ljóð í Flugum Jóns Thoroddssens og er þá ekki allt talið frá þessum tíma.4 Urn andardrátt, gagnrýni og bókmenntasögu Þetta tengist svo stærsta ágreiningsefni okkar Halldórs. Það varðar „megin- kenningu“ hans, en Halldór hreinlega neitar að skilja að ég sé henni ósammála. Halldór segir: Það er augljóst af anda greinarinnar að Ástráður er mjög gagnrýninn á verk mitt, en ekki er að sama skapi ljóst hvað hann hefur við meginkenningu þess að athuga, enda er hann ekki jafn gagnorður og hann er margorður. Nú er meginkenningin vissulega ekki tiltakanlega frumleg. Hún er í stuttu máli sú að með Vefaranum mikla eftir Halldór Laxness og Bréfi til Láru frá Þór- bergi Þórðarsyni hafi verið lagður grunnur að íslenskum nútímabókmennt- um. (191) Gagnrýni mín á semsagt að vera augljós af anda greinarinnar, en væntanlega ekki rökstuddri umræðu minni! Þetta er kostulegur málflutningur. Mér finnst einkennilegt ef Halldóri þykir anda köldu til sín í grein minni. Eg hafði enga ástæðu, hvorki persónulega né faglega, til að bera kala til hans. Ef til vill fara stíll minn og framsetning í taugarnar á honum; ég kæri mig kollóttan um það. En grein mín er hvergi persónuleg aðför að Halldóri þótt hann virðist hafa 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.