Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 10
Tímarit Máls og menningar unnar. Eg gef mér að hann sé ekki að þefa uppi vond verk frá fyrra skeiðinu, þau gæti hann vafalaust fundið á öllum tímum. En svo að við séum ekki alveg í lausu lofti ætla ég að leyfa mér að birta stuttan lista yfir skáldsögur kunnra höf- unda á um fjörutíu ára skeiði, fyrir og eftir umrædd nýsköpunarverk á þriðja ártugnum: Upp við fossa (1902) eftir Porgils gjallanda, Halla (1906) og Sögur frá Skaftáreldi (1912-13) eftir Jón Trausta, Ofurefli (1908) og Sögur Rannveigar (1919-22) eftir Einar Kvaran, Gestir (1925) eftir Kristínu Sigfúsdóttur, Ragnar Finnsson (1922) og Skálholt (1930-35) eftir Guðmund Kamban, Kristrún í Hamravík (1933) og Sturla í Vogum (1938) eftir Guðmund G. Hagalín, Brxb- urnir í Grashaga (1935) og Á hökkum Bolafljóts (1940) eftir Guðmund Daníels- son, Dalafólk (1936-39) eftir Huldu og Skuggarnir af hcenum (1936) og Fjallið og draumurinn (1944) eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson.5 Sögur þessar eru af ýmsum toga og ætla ég ekki að velta vöngum yfir því hvort síðari verkin eru endilega betri en þau fyrri. Væntanlega má finna breyt- ingar sem birta sögulega þróun. En ég held þó að verkin rúmist innan tiltölu- lega samfelldrar raunsæishefðar, með mismiklu nýrómantísku ívafi; og ég held að þessi hefðarþróun sé allsendis ótrufluð af „straumhvörfum“ af völdum Bréfs til Láru og Vefarans mikla. A fjórða áratugnum fer raunar að kveða meira að félagslegri raunsæisádeilu í íslenskum bókmenntum, einkum á vegum Rauðra penna, en það gerist síður en svo í framhaldi af umræddum tveim verkum. Með hliðsjón af þessu og því sem áður segir um viðmið í bókmenntakerfinu held ég að það geti verið mjög villandi að nota Vefarann mikla sem „útgangs- punkt“ eða mælikvarða til að ræða þróun bókmennta á þessu tímabili (sbr. Halldór í Loksins, bls. 8), ef ætlunin er sú að gefa sannferðuga mynd af ráðandi viðmiðum í skáldsagnagerð á þessum tíma, þ.e. bæði fyrir og eftir tilkomu þessara módernísku verka. Vefarinn er afbrigðilegt verk andspænis þeim við- miðum sem ríktu í íslenskri skáldsagnagerð á fyrra helmingi aldarinnar. Hvorki Vefarinn né Bréf til Láru innleiða nýtt viðmið sem ráðandi verður um sköpun og skilning prósaverka á næstu tveimur áratugum. A sama hátt verða áður- nefnd módernísk ljóð þriðja áratugarins ekki atkvæðamikið viðmið í ljóðagerð fram undir miðja öld, ljóðagerð skálda einsog Davíðs Stefánssonar, Huldu, Tómasar Guðmundssonar, Guðmundar Böðvarssonar og Jóhannesar úr Kötl- um. Hvað sagnagerðina varðar, þá segir Halldór Guðmundsson að eftir Bréf til Láru og Vefarann „var veröldin einsog svið, þar sem allt var í haginn búið fyrir mikinn saungleik“ (201). Fór þessi söngleikur fram? Eða var þetta einsöngur? Eftir grein Halldórs Guðmundssonar að dæma hefur hann a.m.k. fátt heyrt nema rödd Halldórs Laxness - og hefur í hyllingarskyni tekið upp stafsetningu nafna síns í þessari vísun til Vefarans. En meira að segja Halldór Guðmunds- son viðurkennir að söngur Laxness eftir Vefarann er ekki af módernískum toga („Orðin og efinn“, bls. 200). Jafnvel þótt verk Halldórs Laxness, sem ég hafði 272
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.