Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Page 25
Þessa vitleysu líka ir það að hann er að reyna að þroska sig og mennta er því líkast að hann hafi litla trú á framtíðinni. I bréfum til vinar síns Þorleifs Gunnarssonar 1911, segir hann til dæmis: „Eg get ekki sofið á nóttunum. Það er alltaf svartnættis dauðamyrkur í kringum mig‘‘, eða: „Dagar mínir eru sólarlitlir og svartnætti hvílir yfir sál minni. Ég er alltaf á flótta, er að flýja minn innra mann, er að flýja undan óþægilegum hugsunum.“ Sum af þessum skrifum eru all-fáránleg: „Það sætir furðu, hvað skaparinn hefur miðlað mér jafnan því lang- lakasta sem til er í öllum hlutum sem að höndum bera.“ „Þunggeðja og ráðstola“ segist hann vera í maí 1912, og „þegar ég er einn á ferli og einkum þegar náttúrudýrðin ljómar fegurst, sækir mig óvenjulega mikið þunglyndi.“ Og enn segir svo: „Ég reyni að flýja sjálfan mig, vil helzt aldrei vera hinn eiginlegi Þór- bergur, ég vil vera kaldur eins og ísinn og harður sem steinninn, ég vil gleyma sjálfum mér og vera allt annað en ég er.“ Þetta síðasta er frá vorinu 1912, og ef ekki væri alveg fráleitt að gera ráð fyrir bókmenntalegum áhrifum í þessu örvæntingarhrópi, væri upplagt að skilgreina það sem venzl við „die Symbolik des Kristallinen und Metalli- schen“ í þýzkum bókmenntum um aldamótin. Þegar Þórbergur var kominn svona langt niður á við, varð hann að taka eitthvað til bragðs, og þá kemur, hinn 1. júní 1912: „Akvað með reglugerð að halda áfram við skólanámið." Ekki hefur slíkt sálarástand verið viðvarandi árið út og árið inn, en mörgum árum síðar, í september 1922, þegar Þórbergur er staddur á Isa- firði, og er farið að leiðast Isafjarðarlífið, segir svo í dagbókinni: „Engin tíðindi... Mér er lífið smádrepandi þjáning. Hver dagur er byrjun sömu þjáninga, og endir sömu kvala. Oft á nóttu verð ég að vakna til þján- mga minna. A ég nokkuð það til í eigu minni sem er venjulegum manni gleðiefni? Sannarlega eiga ýmsir við verri kjör að búa en ég. En ég er þeim ósköpum búinn að finna meira til þjáninganna." Ennfremur: „Ég á ekki kærleika nokkurs manns en lítilsvirðing og skop eru atlot, sem ég á við að búa daglega.“ Þegar Þórbergur fær vitneskju um að hann hefur gert tíðleikakonu sinni barn, er næstum eins og heimsendir vofi yfir, og raunar má segja að hann hafi yfirleitt verið ákaflega varnarlaus gagnvart áföllum sem kunnu að bera honum að höndum. En þó að Þórbergur kæmist langt niður, fór hann líka hátt upp; og of- býður þá stundum sjálfum. „Þegar ég var í Graz 1929,“ segir hann í Komp- 287
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.