Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 27
Þessa vitleysu líka undinum,“ sagði einn gagnrýnandi um Þórberg svo sem á miðjum ferli hans. Hann var að skrifa um einhverja þeirra bóka sem nú eru taldar meðal höfuðrita Þórbergs. I sannleika sagt var furðu mikið sem menn höfðu út á Þórberg og rit hans að setja. Oll höfuðrit hans eftir Bréf til Láru hlutu mjög misjafna dóma í byrjun, og sum þeirra voru næstum drepin með ólund. Þórbergur átti samt tvo atkvæðamenn að vinum sem stóðu með honum gegnum þykkt og þunnt, og fundu hvað feitt var á spýtunni - það voru þeir Sig- urður Nordal og Arni Hallgrímsson. Sigurður Nordal var sá sem spáði því fyrir Þórbergi, þegar haldið var upp á sextugsafmæli hans „að skapgerð og hæfileikar Þórbergs gerðu þá von réttmæta að hann gæti enn sextugur átt eftir að vinna sín mestu afrek.“ Ospámannlega þótti mælt. En þessi spá rættist bókstaflega. Arni Hallgrímsson, ritstjóri Ibunnar, tók Þórbergi vel í tímariti sínu og birti þar snjallar greinar eftir hann, en setti síðar meir saman langa ritgerð um Þórberg sem enn er einna notadrýgst af því sem um Þórberg hefur ver- ið ritað. Af síðustu þrem stórvirkjum Þórbergs samdi hann að minnsta kosti tvö án þess að ætla sér það. Verkefnið Séra Arni var honum fengið af útgefanda sínum, Sálminn um blómið fór hann að skrifa alveg óvart. Um sjálfsævi- söguna, I Suðursveit, veit ég ekki vel, en hitt er víst að kunningjar hans ýmsir höfðu legið í honum nokkuð lengi að semja bernskuminningar. Allt er þetta merkilegur vottur um einhverskonar hógværð Þórbergs. En í þessum síðustu ritum náði hann mestum þroska. Lærimeistarar hans á þessum árum urðu öldungurinn Árni Þórarinsson, og lítið barn, Helga Jóna Ásbjarnardóttir. Með þeirra tilhjálp varð hann meistari í æðra veldi en áður hafði hann náð að vera. Hann vissi þó vel að margir menn, og margir vinir hans, tóku líka þessum ritum með hundshaus. En trúði því að fram- tíðin mundi rétta hlut hans. Það gerði hún líka, þó það yrði ekki sú framtíð sem hann átti von á. I samtalsbók Þórbergs og Matthíasar Johannessen verður þeim tilrætt um þá framtíð sem Þórbergur vænti. Matthías spyr: - Heldurðu að menn verði svo littererir að þeir gluggi í þessi samtöl okk- ar? Þórbergur svarar: -Vitanlega. Þeir munu meira að segja lesa Rökkuróperuna með góðri lyst. Þórbergur var mjög samsettur maður, einkennilega samsettur, og þurfti að heyja marga glímu við sjálfan sig. Hann sá réttilega að lífsstríð hans og til- 289
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.