Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 54
Tímarit Máls og menningar vard Brandes: Brevveksling med nordiske forfattere og videnskabsmænd III, 414.) En málið er ekki svona einfalt. Vinur minn einn smitaðist af al- næmi fyrir fáeinum árum, í blóma lífsins. Fyrstu viðbrögð hans við grein- ingunni á veirunni í blóðinu voru þau að vilja stytta sér aldur, og gekk svo lengi. En svo sannfærði hann sjálfan sig um það að sjálfsmorð væri ekki til neins vegna þess að það væri líf eftir dauðann, og lifir nú sáttur við sína veiru. Tómur fíflskapur er þetta ekki. V Síðustu fundir okkar Þórbergs sem bragð er að urðu mánudag í ágúst 1967. Eg var að koma úr hádegiskaffi hjá Kristínu Guðmundardóttur í Holly- wood, ekkju Hallbjarnar Halldórssonar, upptendraður af henni að vanda, og Þórbergur að paufast með stafinn sinn eftir Hverfisgötunni á hefðbund- inni gönguferð um bæinn. Við gengum suður í Skerjafjörð og þar um allar fjörur. Það kom kvöldmatartími en Þórbergur vildi ekki koma inn á Ara- götuna til foreldra minna og þiggja þar ýsu og nýjar kartöflur heldur skildi við mig á tröppunum og fór á Hringbrautina til Möngu. En hann bað mig að vera nú fljótan að gleypa í mig matinn - engar lífsreglur um tyggingar í þetta sinn — og koma svo strax á Hringbrautina til að við gætum haldið áfram að tala saman. Þar sátum við fram á nótt og drukkum fyrst kaffi og átum meðlæti - útlent kex ef ég man rétt sem var nú einhver munur en þessi andskoti sem það framleiddi hér á landi og kallaði kex eftir því sem Manga sagði - og kneyfuðum svo dúndur Margrétar sem ég kann því mið- ur ekki að lýsa nánar nema hvað það sveif nokkuð á meistarann svo að hann gekk örar um gólf en áður, ári valtur í spori, og vitnaði æ meira í séra Arna Þórarinsson án þess það kæmi rökræðunni við. „Helvíti ertu skakk- ur, Þórbergur," æpti Manga. „Mikil djöfulsins ósköp eru að sjá þig. Farðu fram og sjáðu þig í speglinum.“ Mér þótti rétt að skipta mér af þessu, því að ég gat ekki séð að Þórbergur væri vitund skakkari en hann ætti vanda til, og sagði og reyndi að sýna með skraddaratilburðum að þetta væri bara jakkinn sem sæti ekki alveg rétt, en Manga lét það nú ekki á sig fá. A þessum tíma höfðu orðið umskipti á mínum högum sem Þórbergur fagnaði ákaflega. Eg hafði lokið prófum frá hátindi auðvaldsins vestan hafs án þess að yxu á mig horn og klaufir, og stundaði nú frekara nám við Ox- fordháskóla á Englandi. Eg stefndi í austurátt, og ekki að vita nema ég end- aði í Moskvu. Annars var Oxford nógu góður staður út af fyrir sig. Þar vissi Þórbergur af merkilegum heimspekingi og prófessor sem hann hvatti mig mjög að leggja lag mitt við, enda ekki við öðru að búast ef ég gerði það samvizkusamlega en að ég mundi þá fá Nóbelsverðlaun í læknisfræði ef 316
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.