Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 65
Rökkuróperan Þórbergur mun hafa verið langt kominn með handrit að Steinarnir tala þegar Guð skarst í leikinn og lét hann leggja það til hliðar og skrifa Sálm- inn um blómið í millitíðinni. Eg held að sú makalausa bók hafi gert ýmis- legt gott fyrir Suðursveitarbálkinn. I Sálminum nær hann meistaratökum á stíl sem hann síðan framlengir og þróar enn frekar í Steinarnir tala (sem ég trúi að hann hafi endurskrifað með hliðsjón af fenginni reynslu „sálmabók- arskrifta“.), Lönd og lýðir, og svo í Rökkuróperunni. Þetta er undarlegur stíll, svona einfaldur á yfirborðinu en lagskiptur og iðandi undir niðri og hér er húmorinn orðinn svo fíngerður að næma kímnigáfu þarf til að grípa alla þræði við fyrsta lestur. Hann sagði sjálfur að fræðarinn hefði orðið skemmtaranum yfirsterkari í þessum skrifum og það má vera að þetta gildi að nokkru leyti um Steinana og Lönd og lýði, en í Rökkuróperunni nær gamli sprellarinn aftur afgerandi undirtökum. Margt er mjög skylt með Suðursveitarþættinum í Sálminum um blómið og köflum í Rökkuróper- unni. „Það var mikið af hvölum í sjónum úti af Suðursveit, fyrst þegar ég mundi eftir. Það sást stundum reykur við reyk stróka sig upp í loftið. Maður var stundum farinn að ímynda sér, áður en maður vissi af, að það væri fullt af eldhúsum niðri í hafinu, sem ryki svona upp úr, og það væri verið að sjóða þar góðan mat.“ (Rökkuróperan.) Ofangreind tilvitnun opinberar lífssýn manns sem er í senn barnslegur, og frumlegur án áreynslu. Það eru aldrei neinar hégómlegar tilraunir til að vera óvenjulegur, upprunaleikinn er honum í blóð borinn, hann lítur tilver- una einfaldlega öðrum augum en fjöldinn. Sé skáldið H. C. Andersen „ein- hyrningur danskra bókmennta," einsog sagt hefur verið um hann, þá er Þórbergur Þórðarson án nokkurs vafa „einhyrningur íslenskra bók- mennta“. Þetta verður enn gleggra séu skoðaðar af honum vangamynd- ir . . . I raun og veru er Rökkuróperan öðrum þræði barnabók, rétt einsog Sálmurinn um blómið, eða að minnsta kosti ætluð þeim sem hafa „varð- veitt barnið í sjálfum sér“, svo notað sé slitið orðalag. Hinir finna sennilega ekki mikið púður í leikjalýsingum barna í afskekktri sveit. En það sem ger- *r Þórberg næstum einstakan meðal íslenskra rithöfunda er það hvernig hann meðhöndlar „minni háttar viðfangsefni", leggur alla sál sína í textann °g gefur jafnvel smáatriðum nýjar víddir langt út fyrir það sem öðrum væri mögulegt. Maður verður aldrei einmana þegar lesið er gegnum verk Þór- bergs; hann er ævinlega nálægur af lífi og sál, spannar alla tilveruna frá dap- urleika til gleði, og það er aldrei þessi keimur af dauðri handavinnu sem er 327
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.