Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 69
Um faðingarár Þórbergs dagabók sem Lússía móðir þeirra á. I hana hefur hún skrifað fyrir mörgum árum nafn Ragnars bróður síns 26. maí og fæðingarárið 1888. Loks má nefna að Ragnar getur ekki verið fæddur 26. maí 1889, því að Benedikt bróðir hans er fæddur 22. nóv. það ár. 2. í „Húsvitjunarbók Kálfafellsstaðar 1881-1888“ er aftast fært „Fólkstal í Kálfafellsstaðarprestakalli við húsvitjun 22.-24. 12. ’88“. A Hala eru fyrst talin hjónin Þórður Steinsson og Anna Benediktsdóttir, en hið næsta þeim „þra barn á 1. ári“. Oðru barni þeirra en Þórbergi er ekki til að dreifa. Bókin nær ekki lengra en til ársins 1888, og væri undarlegt ef prestur hefði við húsvitjun í desember það ár skráð barn sem fæddist ekki fyrr en í mars á næsta ári. Þórbergur er síðan skráður á Hala í hús- vitjunarbók Kálfafellsstaðar árlega til 1905, aldurs hans ævinlega getið og kemur alltaf heim við fæðingarárið 1888. Arið 1906 fór hann burt úr Suðursveit. 3. I fyrrnefndri Ministerialbók Kálfafellsstaðar er Þórbergur skráður með- al fermdra sveina 1902, getið fæðingardags hans og árs, einnig aldurs í árum og broti úr ári: fæddur 12. mars 1888; 142/12 ára. Eg hef athugað aldur fermingarbarna í Suðursveit um tuttugu ára skeið (1890-1910), og öll voru þau orðin 14 ára eða urðu það á fermingarárinu. Væri Þórberg- ur fæddur 1889 hefði hann verið fermdur liðlega 13 ára, en slíkt tíðkaðist alls ekki. 4. Þórbergur segist hafa verið látinn heita eftir afasystur sinni Þorbjörgu Þorleifsdóttur frá Hólum í Nesjum. „Hún andaðist haustið áður en ég fæddist,“ skrifar hann (I Suðursveit, bls. 23). „Ministerialbók Bjarnaness 1882-1914“ segir Þorbjörgu hafa dáið 9. desember 1887. Allt ber þetta að sama brunni. Þær kirkjubækur sem ég hef vitnað í eru allar vel varðveittar í Þjóð- skjalasafni Islands. Mér virðist augljóst að ártöl hafi einfaldlega skolast - sennilega í minni Þórbergs sjálfs. Annað eins hefur þráfaldlega gerst fyrr og síðar og telst ekki til stórtíðinda. Enginn vafi er á að Þórbergur var á vissu skeiði ævinn- ar sannfærður um að hann væri fæddur 12. mars 1889. I ódagsettu uppkasti að bréfi til dr. Stefáns Einarssonar sem virðist skrifað 1934 segir hann það hiklaust. Síðar tekur hann varfærnislegar til orða. í Steinarnir tala sem fyrst voru útgefnir 1956 segir hann: „Mér var sagt, að ég hefði fæðzt í þennan heim 12. marz 1889“ (í Suðursveit, bls. 20). Segja má að litlu skipti hvort skáld vort telst fætt árinu fyrr eða síðar, og ég á ekki von á að farið verði að leiðrétta þennan rugling héðan af. Hinu er 331
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.