Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 72
Geirlaugur Magnússon Kennslubók handa skáldum órum Það er ljóta áráttan á okkur ljóðskáldum forheimskunarlandsins, og til að koma ekki við þjóðrembukvikuna í einhverjum, er rétt að geta þess að landið það nær um víðan völl, að hugsa einungis út frá geðlíkamanum, væflast um í náttmyrkri tilfinningalífsins og taka því sjálfan sig ósköp al- varlega. Þetta vissi mætavel sá meistari, sem minnumst nú og marga bókina reit til að ýta að okkur nokkurri skynsemi, þó oss fávísum verði stundum á að halda að hafi verið til lítils. En nóg um það. Meistarinn vísi sá sem sagt að ekki nægði að leiðbeina oss fávísum um starfsmál og eilífðarmál, ekkert mannlegt er meisturum óviðkomandi. Því reit hann okkur rómantískum jörmurum og lýrískum vælukjóum, rit til leiðbeiningar, hvernig skyldi ljóð kveða okkur sjálfum og öðrum til nokkurs þroska. En tilgangurinn einn flytur ekki fjöll, þó góður sé. Jarmarar og vælukjóar létu sér fátt um finnast og undu glaðir við sitt og una enn, sannfærðir um að steinrunnar hugsana- venjur og þrauttuggnir orðaleppar þeirra séu dýrlegur innblástur. Því létu þeir sumir hverjir sér nægja að hneykslast á þeirri dirfsku meistarans að nefna bók sína Eddu, enda fortíðardýrkun og hefð helstar hækjur þeim, sem hvorki þora að hugsa sjálfstætt né gagnrýna eigin verk eða annarra. Aðrir földu sig bak við spaugaragrímu meistarans og sögðu ljóð hans kerskni eina og gamanmál, sem ekki mætti nefna í sömu andrá og þeirra eigið grátbólgna holtaþokuvæl. Nú mætti ætla að hæfist hetjuóður um hvernig undirrituðum ljóðbullara tókst að skilja að kjarnann frá hisminu og draga af Eddu Þórbergs þann lærdóm, sem þar er boðinn skáldum. En því miður kæru lesendur, sjálfur hef ég löngum nærst á hypothesum „í stað þess að mæta lífinu með opnum augum staðreyndanna". Og þó. Þótt hafi ekki tekist að draga hagnýtan lærdóm af speki meistarans hefur þó ljós visku hans sent nokkra geisla inn í mitt fátæklega sálarhreysi. Er þar fyrst að geta hennar Tumma Kukku, sem er sannfærður um, að er mest ís- lenskra smásagna, reyndar svo blindaður af þeirri sannfæringu, að kann til 334
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.