Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 79

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 79
Dagný Kristjánsdóttir Ástin og guð Um nokkur Ijóð Jónasar Hallgrímssonar Seinni hluti Á Saurum Einsemdin er yrkisefni margra síðari ljóða Jónasar. Það er einsemd sem á sér djúpar rætur og kemur félagsskap við aðra ekki við. Þó að Jónas búi með fólki, sæki fundi og sitji á krám lýsa ljóð hans vaxandi einangrun og einsemd. Jónas var á Islandi sumarið 1837 og kom til Hafnar „nokkuð breyttur"1. Hann lauk prófi í steina- og jarðfræði árið 18382, þrjátíu og eins árs, og þar með lauk námsferli hans. Mér dettur ekki í hug að stúdentslífið hafi verið áhyggjulaust - en það hefur a.m.k. verið afmarkað, því settir ákveðnir ytri rammar skólagöngu, samskipta við skólafélaga og Islendingafélagsins. Hvað átti Jónas nú að taka sér fyrir hendur? Hann var náttúruvísindamaður og mjög áhugasamur um fag sitt. Líf- fræðingar á fyrri hluta 19. aldar trúðu að „æðri stjórn hefði skapað lífver- urnar og þær breyttust að jafnaði lítið með tímanum."3 Sköpunarverkið var kerfisbundið, tegundir röðuðust í flokka, frá hinu einfalda til hins full- komna í samfellu og samræmi. Þetta var rúmum tuttugu árum áður en Darwin lagði fram þróunarkenningu sína (1859). I ritgerð Jónasar „Um eðli og uppruna jarðarinnar"4, kemur glöggt fram að í hans augum eru náttúruvísindin túlkandi og skapandi fræðigrein. Nátt- úruvísindin eru vísindi um lögmál sem menn eru að uppgötva, reglufestu og orsakasamhengi, sem vissulega eru verk guðs - en um leið uppgötvun þeirra manna sem rannsaka, mæla, vega og síðast en ekki síst segja frá því sem hefur fundist. Þeir skapa í fótspor guðs, á stöðugt óhlutstæðari hátt, vinna sig inn að kjarna merkingarinnar: Hér höfum við hafið oss smátt og smátt frá einni skoðun til annarrar háleit- ari, og komum þar eins og annars staðar til þeirrar ályktunar, að upphaf allra hluta sé guð. (14) I þágu vísindanna og sjálfs sín, tókst Jónasi að herja út peninga héðan og 341 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.