Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 86
Tímarit Máls og menningar aðrir leituðu eftir henni Þá var allt hljótt á Hafnar götum, heyrðist enginn hávaði, nema glamur vagna 27 Sígilt og (hér) þunglamalegt fornyrðislagið hæfir átakanlega illa næturlífinu sem lýst er. Höfundur veit ekki hvað hann á að gera við þessi ósköp og hættir bara í miðjum klíðum. Samt hefur hann fundið sig knúinn til að orða eða miðla tilfinningum sínum og ímyndunum, uppnámi þess sem getur hvorki staðið utan við né tekið þátt. „Qvenfólkið er hér rétt haufflegt, því varla gengur maður hjá þeim ( :í viss- um strætum) að þær hrópi ei ofurblítt: Ó, gör mig dog den Fornöjelse at tri- ne nærmere! Lille, söde Ven! - en svo heyrist mér þær breyta í sér rómnum þegar einhver er soddan rusti að þiggja ei tilboðið.”28 Sumir þáðu tilboðin, kannski flestir. Konráð skrifar til dæmis Brynjólfi frá Þýskalandi 1844, og segir: „Privatum: Heilsaðu Váinámöinen (þ.e. Jónasi, DK), og segðu honum auk annars, að eins momentam lær og á bak við leikhúsið í Dresden hafi jeg aldrei fundið á æfi minni.“29 Vændiskonur Kaupmannahafnar voru freisting fyrir Hafnarstúdentana, en þær voru háskaleg freisting og gátu orðið dýrkeyptar. Margar stúlkn- anna voru sjúkar t.d. af berklum og smitberar. Lögreglan hafði reynt á tímabili að fangelsa þær og láta þær vinna í Spunahúsinu en hætti því vegna þess að flestar dóu fljótlega.30 Og sárasóttin var jafn ægilegur sjúkdómur og hann var útbreiddur - í öllum stéttum. Jónas Hallgrímsson skrifar Konráði: „Þegar ég kom í Stúðentsstræti rétti flyðra höndina út um glugga og sagði: „Söde Herre!“. „Tak, som hilser" sagði ég og tók í höndina - „De har lovt at ville se op til mig engang“. - „Ein Wort, ein Wort“, sagði ég; - „ein Mann, ein Mann en ég er nú skynsamari en svo. „Sov, vel, Islandsmand." — Og úr því ég er nú sloppinn úr þessari freistni . . .“31 .....þá lá Ogmundur í franzós í spítala . . .“ segir í einu bréfinu 32 og Bynjólfur Pétursson skrifar bróður sínum: „ . . . Jeg gipti mig aldrei. Það er hefnd forlaganna; réttvís, eins og við er að búast.“33 348
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.