Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 87
Astin og guð Um þetta allt er tiltölulega sjaldan talað beint í sendibréfum, sem gátu auðveldlega komist í rangar hendur. Kynlíf var þannig tvöfalt forboðið; bændadæturnar voru ónálganlegar og vændiskonurnar hættulegar. Dulvitaður ótti við konur og kynferði þeirra leitar oft fram í textum tímabilsins. Tilfinningasemi, áhrifagirni og hrif- næmi voru allt þættir í persónuleika hins hárómantíska manns - samt mátti hann ekki vera kvenlegur. Ottinn við hið kvenlega er oft ótti karlmannsins við kvenlega þætti hans sjálfs. Bælingu hins kvenlega og átök þess og hins karlmannlega sáum við í Gunnarshólma ásamt óttanum sem óskýr mörk skapa. Það er hins vegar ekki aðeins ótti, heldur öllu fremur ofboð sem blasir við okkur í bréfi Jónasar (19.4. 1842), þar sem hann kærir fyrir bæjarfógeta Reykjavíkur ásókn konu einnar, Þóru að nafni, sem vill fá hann fyrir mann. Ofsóknirnar ganga svo langt að: „ . . . ég verð að þekja fyrir glugg- ann minn, svo ég skuli ekki allan daginn þurfa að sjá í þessi svívirðilegu og afgömlu pútuaugu."34 Síðar í bréfinu er aftur talað um „afgamla og sví- virðilega pútu ..." Bréfið er skrifað í miklum hugaræsingi, það er fullt af endurtekningum, byrjar andstutt í miðjum klíðum og getur ekki hætt - tvær eftirskriftir koma á eftir kveðju og undirskrift. Það er greinilega tvennt sem gerir Jónas frávita af reiði. I fyrsta lagi sæk- ist hún augljóslega eftir honum. Þetta túlkar hann sem kynferðislega græðgi: „ . . . vitlaus, að ég held, og hefur brókarsótt". I öðru lagi glápir hún á hann, liggur á glugganum hans og horfir á hann og gerir hann þar með að viðfangi sínu og fýsna sinna, gerir hann að þolanda, kvengerir hann. Jónas kallar hana „afgamla (svívirðilega) pútu“ í hefndarskyni og það sameinar tvenns konar niðurlægingu konu gagnvart karlmanni þ.e. að vera of gömul til að vekja kynferðislegan áhuga hans og eiga samt allt sitt undir að geta selt honum afnot af líkama sínum.35 Hin hliðin á ótta og ógeði af þessu tagi er ást og tilbeiðsla - eða draum- urinn um ást og tilbeiðslu. Ferðalok eru ort seint á árinu 1844, nokkrum mánuðum fyrir dauða Jónasar.36 Þau eru ort undir ljóðahætti og Jónas notar stuðlasetninguna af miklu næmi. Það eru afar fáar umritanir í ljóðinu, fágaðar en einfaldar myndir svo sem „ástarstjarna“, „blómvarir“, „sjónstjörnur". Ljóðmálið er einfalt, nánast barnslegt. Löng hefð er fyrir því að lesa ljóð þetta ævisögulega, en mönnum hefur ekki borið saman um það hver hin elskaða stúlka í ljóðinu var í raun, hver hafði verið „músa“ eða skáldgyðja Jónasar. Þessa kærustuumræðu rekur Hannes Pétursson 37 og kemst að þeirri niðurstöðu að hún segi ekkert um 349
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.