Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Side 92
Tímarit Máls og menningar ef það er yngra (og ef Jónas hefur ort það), gæti það vel verið kaldhæðin skopstæling á Ferðalokum Jónasar sjálfs. Það væri ekki ólíkt Jónasi. Guð Ef náttúran er ekki lengur viðmið og lifandi vitnisburður um ást guðs til mannanna - hvað er hún þá? Hvað verður um vísindagrundvöll hins róm- antíska fræðimanns? Veturinn 1844-1845 á Jónas erfitt með að vinna að Islandslýsingunni. Hann virðist fara úr einu í annað og tekst ekki að ljúka neinu af þeim nátt- úruvísindaverkefnum sem hann hafði á prjónunum og hafði viðurværi sitt af. Þegar líður á veturinn hristir hann af sér þunglyndið, að því er virðist, og tekur þátt í því sem var að gerast í málum Islendinga í Kaupmanna- höfn.43 I ljóðunum segir hann hins vegar sína innri sögu. A þessu tímabili yrkir hann Annes og eyjar, ljóðabálk sem kastast á milli örvæntingar og hálfkærings, forms og óskapnaðar, hláturs og gráts. I sínum stóru ættjarðarkvæðum talaði Jónas til allrar þjóðarinnar eins og þjóðskálda er siður. I ljóðabálknum Annes og eyjar virðist hann á hinn bóg- inn aldrei hirða um hverjir á hann hlýða. Notkun hans á táknum og spaugið sem litar öll ljóðin er hvort tveggja svo persónubundið að það virðist aug- ljóst að hann er einungis að yrkja fyrir sjálfan sig.44 A einum stað í handriti ljóðabálksins, við ljóð um Suðursveit, hefur Jónas skrifað út á spássíu: „Hér þarf útskýring ef nokkur á að skilja.“45 Trúin á samskiptahlutverk ljóðsins er að hverfa, samband sendanda og móttakanda er að verða jafn útilokað og samruni elskendanna í Ferðalokum. Hvað hef- ur gerst? í ljóðinu Á sumardagsmorguninn fyrsta (1842) er guð ávarpaður: „Höf- undur, faðir alls sem er . . .“ Guð er „höfundur“ heimsins, hann hefur skapað hann og vilji guðs með sköpunarverkinu er trygging fyrir merkingu þess. Fullur trúnaðartrausts getur maðurinn gefið sig á vald hins algóða guðs og ætlunar hans með lífi einstaklingsins og dauða: Leyfðu nú, drottinn! enn að una eitt sumar mér við náttúruna; kallirðu þá, ég glaður get gengið til þín ið dimma fet.46 Afstaðan til guðs er orðin mun flóknari í Hulduljóðum. Jónas er byrjaður að semja Hulduljóð í Reykjavík, árið 1841 og skrifar Konráði til Hafnar: „Eg er nú að „skera upp“, þ.e. kryfja kútmaga dagsdaglega, sömuleiðis að 354
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.