Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 96
Tímarit Mdls og menningar beiðslan og trúleysið. Þetta má jafnframt segja um mörg, kannski öll góð ljóðskáld, en það sem gerir Jónas einstakan fyrir okkur er hvernig hann skrifar, hvernig hann býr til sinn innri heim í ljóðmáli sem áður var óþekkt á Islandi. Með og í málinu tjáir Jónas veruleika sinn, fullan af átökum og spennu, sem jafnframt er haldið í skefjum af málinu. Tilhugsunin um að það sé enginn tilgangur með lífinu, enginn algóður faðir, enginn endalaus kærleikur virðist óbærileg fyrir Jónas. Ef guð er ekki til, trygging þess að allt hafi tilgang, missa öll orð merkingu sína, því hjá Jónasi Hallgrímssyni getur málið ekki hverfst í kringum hið svarta holrúm öðru vísi en að svelgurinn gleypi hann sjálfan. Sá sem talar verður - „ósjölftur“. 1) Vegna óreglu um sumarið segir Hannes Hafstein í formála að Ljáðmælum eftir Jónas Hallgrímsson, 1913, bls. xxx. Þegar aðstæður Jónasar og ljóðið Gunnarshólmi er skoðað (sbr. „Skáldið eina“ TMM 2, 89) kann sú túlkun að virðast nokkur ein- földun. 2) I fyrri hluta þessarar greinar þ.e. „Skáldið eina“, notaði ég útgáfurnar frá 1913 og 1947. Hér hef ég breytt öllum beinum tilvísunum í ljóð og lausamál Jónasar þannig að vísað er til nýju heildarútgáfunnar: Haukur Hannesson, Páll Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson: Ritverk Jónasar Hallgrímssonar, Reykjavík 1989 (hér á eftir kölluð Ritverk 1989). Ritverk 1989, IV bindi, bls. 10. 3) Arnþór Garðarsson: „Dýrafræðingurinn Jónas Hallgrímsson“, Ritverk 1989, IV. bindi, bls. 57. 4) Ritverk 1989, III. bindi, bls. 5-29. 5) Hannes Hafstein, Ljóðmæli, 1913, bls. XXXVIII-XLIX. 6) Hannes Hafstein, Ljóðmæli 1913, bls. L-LI. 7) Jónas Hallgrímsson: Ljóðmæli, Tómas Guðmundsson gaf út. Helgafell 1947, bls. 8) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 158-159. 9) „Biedermeyer" var nafnið á stefnu í byggingarlist og innanhússskreytingum sem fór í kjölfar rómantíska tímabilsins og túlkaði rómantíkina á huggulegan, nokkuð sundurgerðarlegan hátt fyrir borgara sem vildu vera í tísku en þoldu engar æsingar. 10) Dansk litteraturhistorie, 5, Borgerlig enhedskultur 1807-1848, Gyldendal 1984, bls. 327-334 og 522-531. 11) „Hun radikaliserede nogle av de indsigter, hun fik som mor og opdragerske, og hun havde et forum for sine meninger i den humant rummelige digterkreds omkr- ing seg.“ Dansk litteraturhistorie 5, bls. 477. 12) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 213. 13) Ritverk 1989, II. bindi, bls. 191. 14) Ritverk 1989, II, bls. 194. 15) „ . . . danne Epoche i de danske Törvs Historie" eins og P.L. Moller segir svo illkvittnislega í greininni „Et besök i Sora“ Dansk litteraturhistorie 5, bls. 330. 16) Þó Jónas sé hér að gera sem mest úr verkum sínum, segja Konráði hve vel hann 358
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.