Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 103
Eintal Ég kom með hana að hitta þig eftir að þú hafðir stungið af og flutt til Notting Hill Gate. Auðvitað. Þeir enda allir þar. En ég enda ekki þar, ég enda aldrei þeim megin við almenningsgarðinn. Þögn Þú sast þarna hjá plötuspilaranum þínum á meðan skallinn á þér stækkaði, - Beethoven, kakóbollar og kettir. Það gerði útslagið. Kakóbollinn gerði útslagið. Þessi einangrun þín, hún var hættuleg. Ég vissi það jafnvel og ég sit hérna. Þetta var vefurinn sem ástin mín, ástin mín svarta flögraði í, flökti í, svarta náttfiðrildið mitt. Hún tafsaði í ljósinu þínu, þessu hálffýlulega, afskiptalausa, lífshættulega ljósi. En þannig eru staðreyndir lífsins. Þeir sem halda sér saman koma best út úr því. Þögn Hvað sjálfan mig varðar, þá hef ég alltaf verið mest fyrir einfaldar ástarsenur, þetta sígilda mynstur, indæla . . . indæla . . . indæla kveðjustund á Paddington stöðinni. Ég með kragann uppbrettan. Mjúkir vangar hennar. Hún þétt upp við mig, fætur hennar niður undan regnkápunni, brautarpallurinn, vangar hennar og hendur, ekkert er eins vel til þess fallið að halda ástinni heitri eins og gufuvæl lestanna, að halda ástinni rakri, finna hana þrýstast upp í hálsinn, íbenviðarástin mín, hún brosir til mín, ég kom við hana. Þögn Ég finn til með þér. Jafnvel þótt þú finnir ekki til neins . . . gagn- vart mér. Ég finn til með þér gamli minn. Þögn Ég hef alltaf nóg að gera í huganum, og þess vegna gneistar ennþá af mér, skilurðu. Núna hef ég eitt hundrað prósent meiri orku en þegar ég var tuttugu og tveggja. Þegar ég var tuttugu og tveggja svaf ég í tuttugu og fjóra tíma á sólarhring. Og í tuttugu og tvo þegar ég var tuttugu og fjögra. Reiknaðu þetta svo út sjálfur. En núna gneist- ar af mér, núna er ég á toppnum, hérna uppi, tvö þúsund snúningar á sekúndu, hverja einustu stund sólarhringsins. Ég er fremstur í flokki. Þekktur fyrir þrótt minn. Ég er kominn yfir goðsagnirnar, búinn með þær, kakóbolla, svefn, Beethoven, ketti, rigningu, blakk- ar konur, bestu vini, bókmenntir, búðing. Nú segir þú að ég hafi ekki talað um annað í allt kvöld, en skilurðu ekki helvítis asninn þinn, að ég hef efni á því, geturðu ekki skilið kaldhæðnina í því? En 365
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.