Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Síða 109
Nelly Sachs bókaútgeíandi nokkur buðust til að reiða fram tryggingarféð. Á meðan á þessu stappi stóð handtók Gestapó Nelly einn ganginn enn en lét hana síð- an lausa. — Tímabundið. Það mátti ekki tæpara standa að vegabréfsáritunin bærist. Sama dag og hún kom fékk Nelly boð um að hún yrði flutt í fangabúðir. I Stokkhólmi fá mæðgurnar 200 krónur á mánuði til að framfleyta sér en sú upphæð nægir þó engan veginn. Nelly vinnur fyrir sér með því að þýða fyrir „Starfshóp um lýðræðislega enduruppbyggingu" og einnig þýðir hún ljóð úr sænsku yfir á þýsku. Um tíma vinnur hún sem ræstingarkona. Heilsa móður hennar brestur og hún þarfnast umönnunar dag og nótt. Köld og dimm íbúðin gerir illt verra en þær mæðgur hafa ekki efni á að flytjast í skárra húsnæði. Árið 1943 fara að berast fréttir um útrýmingarbúðir í Þýskalandi og stó- fellda nauðungarflutninga berlínskra gyðinga. Vinir og ættingjar hverfa sporlaust. Nöfn hinna myrtu hrannast upp. Þar á meðal eru Helene Herr- mann og maðurinn sem Nelly Sachs elskar, „brúðguminn“. Henni verður það lífsnauðsyn að skrifa. „Eg náði ekki andanum" sagði hún síðar „það var eins og ég fengi aftur loft í lungun við skriftirnar". Ljóðskáldið Nelly Sachs fæddist 52 ára gamalt. „Dauðinn“ skrifaði hún til eins vinar síns, „dauðinn var lærifaðir minn“. Fyrsta ljóðabók hennar „I húskynnum dauðans" kom út í Austur-Berlín 1947 fyrir tilstuðlan Jóhannesar R. Becher. I vestrinu var lítill áhugi fyrir slíkri ljóðlist og auk þess kom kaldastríðshugsunarháttur lengi vel í veg fyrir að bók sem hafði verið gefin út austan járntjalds yrði endurprentuð vestan þess. Næsta bók hennar var gefin út 1949 af „Bremen-Fischer“ for- laginu í Amsterdam og Vín. Og ljóð sem hún orti um helförina voru gefin út af útgáfufyrirtæki í eigu gyðinga. Upplaginu var síðan stungið undir stól rétt eins og gerðist með fyrstu bók Paul Celan „Sandur í duftkerjunum". Það líða næstum tíu ár þar til ljóð skáldkonunnar birtast á prenti í vestur- þýska sambandslýðveldinu. Árið 1953 deyr Margareta Sachs og fær dauði hennar mikið á Nelly. Vin- ir hennar gefa henni „Sohar“, hina heilögu bók kabbala-dulspekinnar, til að leita sér huggunar í. Hún var reyndar vel að sér í gyðinglegri mýstík því hún hafði lesið hin hassídísku rit Martins Buber. I Sohar finnur hún „stað- festingu á draumum“ sínum. Hún vinnur bug á sorginni og fer aftur að yrkja. Fjárhagur hennar verður sífellt bágari. Sænsk yfirvöld hafna í tvígang umsókn hennar um sænskan ríkisborgararétt. Það þykir ekki tryggt að hún „geti séð sér farborða í Svíþjóð". Og það er henni heldur ekki til málsbóta að fyrsta ljóðabókin hennar var gefin út í Austur-Berlín. Tveir leikarar sem 371
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.