Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 136

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 136
Tímarit Máls og menningar sanni að erkiklisja bókakápanna, um að hér „kveði við nýjan tón“, eigi vel við. I ljóðunum var meiri sprengikraftur en menn áttu að venjast sökum beinskeytt- ari líkingasmíðar og málbeitingar, auk þess sem í þeim voru túlkuð á skelegg- ari hátt en áður lífsviðhorf og gildismat nýrrar kynslóðar. I kjölfarið sigldi svo feikna sterk skáldsaga, Riddarar hringstigans, sem með hverju árinu sem líður styrkir stöðu sína sem ein þeirra sagna sem hringdu inn nýja gósentíma í íslenska skáldsagnagerð. Því má halda fram að þær tvær skáld- sögur sem síðan hafa komið frá hendi Einars hafi fallið nokkuð í skugga Ridd- aranna. Þær hafa ekki náð viðlíka vin- sældum, enda fer Einar í þeim inn á nokkuð nýjar brautir. I stað dramatíkur og hnitmiðaðs stíls Riddaranna kom táknsæi í Vœngjaslœtti í þakrennum sem gerði mun meiri kröfur til lesenda og svo virðist sem sú tilraun sem Einar gerði í Eftirmála regndropanna, að láta efnið endurspeglast í líkingaflóði stílsins orki tvímælis, þótt menn hafi líklega vanmetið mikilvægi þeirrar sögu í höf- undarverki Einars og það hvernig sú bók er með vissum hætti uppgjör við heim þessara sagna. í fyrra sendi Einar Már frá sér smá- sagnasafn, Leitina að dýragarðinum, og hljóta sumar hverjar að teljast til tíðinda fyrir aðdáendur hans og þá sem fylgjast með þróuninni í íslenskum nútímabók- menntum, því bæði er hann að glíma við nýtt form og sýnir á sér nýjar hliðar í stíl og efnistökum. Smásagnagerð hef- ur tæpast verið tekin alvarlega á Islandi, og menn hingað til litið á hana sem hálfgerða aukabúgrein með skáldsagna- gerð, stund milli stríða. Það er kannski ekki nema einn höfundur á þessari öld sem einbeitti sér fyrst og fremst að þessari tegund bókmennta: Halldór Stefánsson, sem náði fyrir vikið meira valdi á þessu erfiða formi en aðrir ís- lenskir höfundar. Nú er auðvitað frá- leitt að forsóma smásögur höfunda, því sannarlega eru þær fullgild bókmennta- grein. En ef við gefum okkur að þetta sé rétt með aukabúgreinina, þá leiðir af því að þar sem þessir smáu hlutir eru ekki teknir eins alvarlega og til að mynda heil skáldsaga, þá gefst höfundum í smásögu færi á að spreyta sig á nýjum hlutum, athuga nýjar frásagnaraðferðir og stíltegundir. Þannig hefur smásagan gegnt ákveðnu tilraunahlutverki í bókmennt- um heimsins í gegnum tíðina og smá- sagnasafn Einars Más ber þess glögg merki að þar er höfundur að þreifa fyrir sér, bæði í efni og stíl. Fyrstu fjórar sögur safnsins eru næstum hreinræktað- ar gamansögur, með tragísku ívafi. Þótt húmor hafi alla tíð verið ríkur þáttur í verkum Einars, þá eru yrkisefnin hér hversdagslegri ef svo má segja - en það sem einkum veldur því að þessar sögur eru öðruvísi en það sem Einar hefur skrifað áður er stíllinn og frásagnarað- ferðin. Hér er stíllinn jarðbundinn, stundum nánast hlutlægur og miklu hófsamari en í síðustu skáldsögum hans. Þótt söguefnin séu oft á tíðum ekki síður stórbrotin og ýkt en í skáld- sögunum, þá er hér sagt frá þeim á miklu hófstilltari hátt. Stíllinn er miklu nær hefðbundnum og klassískum gam- ansagnastíl, en myndrænum líkingastíl skáldsagnanna. Og þá er að skoða hvernig höfundi tekst upp með þessa nýju frásagnaraðferð. „Sending að sunnan" er vel heppnuð gamansaga. Þar segir fatlaður sölumað- ur frá fremur mislukkuðu lífshlaupi sínu. Stíllinn er fremur hlutlægur þótt 398
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.