Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 138

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Qupperneq 138
Tímarit Máls og menningar efni í portkonum á miðöldum því hvernig asskukomplexinn olli falli hans að lokum. I þeirri sögu er skemmtilega fléttað saman tveimur heimum, raun- veruleikinn endurspeglar þann heim miðalda sem söguhetjan fæst við. Inn í þessa fléttu kemur svo hugarheimur mannsins, hans prívatmartraðir sem óvænt leiða til þeirra atburða sem gerast í lokin. I titilsögunni er Einar einnig að fást við ástríðu tiltekinnar söguhetju. Þar leikur hann sér með sígild atriði gaman- sagna eins og framhjáhald og misskiln- ing, en um leið er hún miklu fléttaðri að innra samhengi en margar hinna og eins og flestar hinar sögurnar er hún spegill á samtímann og ákveðna þætti í mann- lífinu og mannskepnunni. Pað segir líka sína sögu að Einar skuli velja safni sínu þennan titil, því að í öllum sögunum er hann að leita í dýragarði mannlífsins og það skýrir einnig þær sérkennilegu manntegundir sem þar koma fyrir. Bestu sögur bókarinnar eru að mínu mati „Þegar örlagavindarnir blésu“ og „Regnbogar myrkursins", sem er lík- lega með því besta sem Einar hefur skrifað. Hugmyndin að baki þeirri sögu er verulega snjöll og frásögnin er ein- staklega áhrifarík og vel skrifuð. I henni, og reyndar einnig í hinni fyrr- nefndu sem birtist fyrir nokkrum árum hér í TMm, má greina mystíska dýpt sem vantar í ýmsar hinna, enda eru þær af nokkuð öðrum meiði. Þessar sögur eru einnig skrifaðar í öðrum stíl en hin- ar. Hér er lýrískur og myndríkur stíll, líkt og í skáldsögum Einars, en í Regn- bogum myrkursins er hann miklu hnitmiðaðri en t.d. í síðustu skáldsögu hans og helst í því í hendur við efni sög- unnar. Hér er margt dulið í frásögninni og þetta er kannski eina saga safnsins þar sem verulegur hluti kraumar undir yfirborðinu, er ósagður. í þessari sögu kemur einnig til stígandi í stíl og frá- sögn sem eykur áhrifamátt sögunnar til muna. Að öllu samanlögðu eykur Einar Már með þessu smásagnasafni nýrri vídd við höfundarverk sitt og sýnir á sér nýjar hliðar. Auðvitað er varasamt að draga miklar ályktanir af slíku safni, en þó virðist sem hugsun hans, einkum stíl- hugsun, sé að fara inn á nýjar brautir og margt er ansi ólíkt því sem hann hefur áður skrifað. Hinn mælskufulli ávarps- stíll er hvergi greinanlegur, en sögurnar eru skrifaðar annars vegar í hversdags- legum og hefðbundum frásagnarstíl og hins vegar í tempruðum lýrískum stíl sem höfundur virðist hafa mun meira vald á og sumt er þar frábærlega skrifað. Þótt ekki séu sögurnar gallalausar, og einkum megi finna að ómarkvissu nið- urlagi í ákveðnum sögum, þá vekur það besta í safninu sannarlega með manni eftirvæntingu um næstu verk. Páll Valsson 400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.