Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Side 24
Út að aftan og ótrúlegt i Á tímum tæknilegrar fullkomnunar stendurðu fremst í vagninum og róast vélrænt við að heyra sjálfskiptinguna gíra niður og sjá að nálin á snúningshraðamælinum sígur og er ferðin hægist við þína stöð gengurðu aftur í og ert síðastur í halarófunni sem mjakast út um dymar og þótt það sé skammarlega gamaldags verða hinir síðustu fyrstir og þú fyllist hégiljulegri ánægju með stöðu þína án þess að spá frekar í hvemig og hvert þú verðir fyrstur enda skiptir það varla máli og þótt þú heyrir krampakenndan hvin í einhverju þrýstikerfi um leið og þú stígur niður á dyraþrepið flökra ekki að þér mannleg mistök eða vanstilltir hliðarspeglar eða stafrænar bilanir í sjálfvirkum öryggis- búnaði og því síður geristu sekur um þá forneskju að vera minnugur sagna af mönnum sem sundlaði dálitla stund svo þeir duttu óvart af baki og festu annan fótinn í helvísku ístaðinu ii Það er ekki fyrr en þú skynjar dyrnar taka sig saman í falsinu að þér kemur eitthvað til hugar og það er ekki fyrr en þú finnur þær lykjast þéttingsfast um ökklann að það rennur upp fyrir þér hvert og hvemig þú verður fyrstur og í sömu andrá og vagninn rykkir í og þú missir jafnvægið minnistu þess að leiðin að næstu stöð er nokkuð löng og þú veist fyrir víst að enginn mun gera viðvart því ekki einu sinni þú sjálfur myndir trúa eigin augum ef þú sæir til þín 22 TMM 1990:1 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.