Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Blaðsíða 52
1937 5. ágúst í dag ætla ég að byrja á því að halda fyrstu dagbókina. Það verður gaman að sjá hvað lengi ég hef þolinmæði til þess að segja frá öllu sem fyrir mig kann að koma. Það fyrsta sem ég hef að segja er, að það er gott veður í dag, nú fyrst eftir 9 daga regn, svoleiðis að aldrei hefur stytt upp. Nú er komin sól og ég er bráðum hitalaus. Allt fólkið er komið út, ég er ein inni í stofunni. Emma er farin út með Leó, kannski þau hafi gengið upp að fossinum, ég ætla að elta þau í huganum. Ég er viss um að hann minnist á það að hann kvíði fyrir þegar Emma fer. Nú vantar klukkuna 10 mínútur í 2. Klukkan tvö kemur þagnartími. Nú er dagurinn liðinn, og ég er að verða búin að lesa eina ástarsögu- vitleysuna sem heitir Svipurinn hennar. Það er ekki gáfuleg bók. í kvöld liggur illa á Emmu. Fólkið er dálítið skrýtið stundum, samt vill enginn gera illt með stríði. Ég vildi að ég gæti látið allar loftárásir og kafbátahernað líða undir lok, svo að mínir kæru vinir þyrftu ekki að leggja svo mikla krafta í erfiðar víggirðingar. Góða nótt, dagbókin mín. 7. ágúst Það er komið hádegi, laugardagur. í næstu viku verð ég komin á fætur. Það er hvassviðri og ætlar að rigna. Góða veðrið hélst ekki lengi. Hann Baldvin segir alltaf þegar hann sér mig, „madame“, og brosir alveg sérstaklega. Hann heldur að mér sé sama þó hann stríði svolítið, ég vildi hann væri ekki að þessu. Það er af því að ég er einhvern veginn svoleiðis víst, kannski reigingsleg. 50 TMM 1990:1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.