Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1990, Síða 78
Olga Guörún Árnadóttir Ljóti andarunginn íslenskar barna- og unglingabækur Það er satt að segja löngu orðið tímabært að gaumgæfa stöðu bama-og unglinga- bókmennta á íslandi. Um árabil hefur öll umræða um þau málefni legið mjög í lág- inni og á meðan hrannast vandinn upp án nokkurrar merkjanlegrar viðspyrnu. Versnandi launakjör höfunda, stórminnk- uð sala á bama- og unglingabókum, lé- legri bækur skrifaðar á æ skemmri tíma, rýmandi álit, — þetta eru hinar illu stað- reyndir sem við blasa á íslandi í dag. En jafnvel þótt höfundar, útgefendur og aðrir sem málið varðar séu sér að einhverju leyti meðvitaðir um vandann, bólar ekki á neinni alvarlegri viðleitni af þeirra hálfu til að skilgreina hann og leysa. Sjálf hef ég fylgst allnáið með fram- vindu mála á sviði bama- og unglinga- bókmennta síðastliðin fimmtán ár eða svo, sem höfundur og þýðandi, stjómar- maður Rithöfundasambandsins um nokk- urra ára skeið, sem eiginkona bamabóka- höfundar og móðir tveggja bókþyrstra bama. Ég hef reynt að skoða málin frá sem flestum sjónarhomum og í sem víð- tækustu samhengi. Þær hugleiðingar sem hér eru settar á blað eru vissulega ekki byggðar á hárnákvæmum vísindalegum athugunum, en stuðst er við upplýsingar og álit nokkurra aðila sem þekkja vel til aðstæðna. Á íslandi hafa verið skrifaðar skáld- sögur handa bömum í hartnær sextíu ár. Fram til 1933 voru einungis skrifaðar stuttar sögur fyrir börnin, ævintýri, bernskuminningar, skemmti- og dæmi- sögur. En á kreppuárunum vann raunsæis- stefnan á í skáldsagnagerð og bamabók- menntimar fóru ekki varhluta af henni. Fyrir tilstilli nokkurra róttækra kennara, sem flestir störfuðu reyndar í lengri eða skemmri tíma við Austurbæjarskólann, urðu stórfelldar framfarir á sviði bama- bókmennta á árunum fram yfir seinna stríð. Þessir kennarar álitu að böm ættu heimtingu á vönduðum skáldsögum, engu síður en fullorðnir, sögum um lifandi persónur í alvöru átökum við sjálfar sig og umhverfi sitt. Þeir vildu gefa bömum yfirsýn yfir samfélagið, sem á þessum tíma tók flóknum og örum breytingum, og benda þeim á samhengið í tilverunni. Og margir þeirra vildu hvetja lágstéttarböm- in til dáða, stappa í þau stálinu og auka sjálfsvirðingu þeirra. I þessum kennarahópi voru saman komnir margir hæfileikamenn á sviði rit- listar, og má þar nefna Stefán Jónsson, 76 TMM 1990:1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.