Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1990, Síða 38
áður. 19. öldin er öld tvífarans, því þá er vandi sjálfsins nýr, eða a.m.k. baðaðurnýju ljósi, og margt skúmaskotið ókannað. Auð- vitað getur enn farið um okkur hrollur við að lesa sögur þessa tíma, en þær eru ekki skrifaðar lengur með sama hætti — tími tvífarahrollvekjunnar er liðinn. Þegar vest- rænn lesandi rekst á nýjar tvífarasögur úr öðrum heimshlutum, geta þær virkað á hann einsog svolítið gamaldags sálfræði, hvað sem kostum verkanna líður (nýlegt dæmi er Hneykslið eftir japanska höfund- inn Endo). Hvers vegna er það svo? Tilraun til að svara því yrði efni í langa grein aðra, og skal aðeins eftirfarandi varpað fram til hugleið- ingar. Fagurbókmenntimar á þessari öld em orðnar jafn sjálfvitaðar og maðurinn varð á 19. öld. Tvífaraminnið getur lifað áfram í afþreyingarbókmenntum, en þeir höfundar sem nema ný lönd nota það ekki nema sem tilvitnun, með írónískum hætti. Segja má að textinn sé tvífarinn í nútímabókmenntum — svo notað sé orðfæri nýrra fræða. Sögu- maður verks eða mælandi ljóðs er eins kon- ar tvífari höfundar, og lætur ekki fullkom- lega að stjóm. Sá höfundur sem hvað best hefur nýtt sér söguefni Hoffmanns og Poe, notar einmitt tvífaraminnið með írónískum hætti til að minna á þetta: Argentínumað- urinn Jorges Luis Borges. Gott dæmi er örsagan „Borges og ég“ sem Guðbergur Bergsson þýddi í sagnasafninu Suðrið. Og sagan „Hinn“, þar sem Borges í myrkri heiðríkju elli sinnar mætir sjálfum sér ung- um, og báðir em í draumi hins: „Ef mig dreymir |)ig er eðlilegt að þú vitir það sem ég veit.“ 1 Þótt tvífarinn sé oft írónísk pers- óna í nútímaprósa, hefur hann átt sér at- hvarf í ljóðlistinni, þar sem skáldið tekst á við sjálft sig: „hvort er ég heldur hann, sem eftir lifir / eða hinn, sem dó?“ (Steinn Stein- arr). Það em ekki bara bókmenntimar sem eru orðnar meðvitaðar. Vestrænir hugsuðir trúa því fæstir lengur að maðurinn geti myndað heilsteypt sjálf. Þeim skjátlast sem segir „ég“, segir Beckett á einum stað.22 Fyrir bragðið eru ótal tvífarar í nútímabókmennt- um, enda dugir einn ekki til að tjá persónu- Hamskipti koma mjög við sögu í teiknimyndum 20. aldar. Súperman er uppburðalítill blaða- maður í daglegu lífi en ofurmenni í frístundum; svipað gildir um Mighty Mouse, Ofurmúla, Bat- man og Robin og fleiri. 36 TMM 1990:3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.