Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 61
ir menn sáu fleiri tækifæri til að hagnýta sér þennan áhuga. Rokkplötur voru fluttar inn, kvikmyndahúsin sýndu rokkmyndir, og í maí 1957 kom breska hljómsveitin Tony Crombie and his Rockets og fyllti Austur- bæjarbíó 13 sinnum með rokktónleikum. Rokkæðið skall sem sé yfir veturinn 1956- 1957, og andstætt flestum spám hjaðnaði það ekki jafnskjótt, heldur festi sig í sessi og tók á sig nýjar myndir. A þessu fyrsta skeiði rokksins var dans- inn mikilvægastur, og það var nánast óhugsandi að hlusta á rokk án þess að stíga taktfastan og akróbatískan dans við það. Ymiss konar fatatíska fylgdi í kjölfarið, og rokkæskan reyndi að líkja eftir klæðaburði, hárgreiðslu og fasi, sem sást í rokkbíó- myndum þessara ára. Á sama tíma bárust hingað bíómyndir með stjömum eins og James Dean, Marlon Brando og Natalie Wood, og þeim fylgdi nýtt og ögrandi fas æskunnar, sem margir reyndu að líkja eftir. Stelpumar bám hárið stutt eða í tagli, og vom í léttum peysum og víðum pilsum, en allt þetta átti einkar vel við þær loftferðir sem þær fóru í rokkdansinum. Strákatískan miðaðist hins vegar síður við hagnýti. Strákamir sýndu að þeir voru svalir gæjar með því að ganga í gallabuxum og leður- jökkum og gera stórfenglegar höggmyndir úr hári sínu og brilljantíni, og þessu útliti fylgdu harðsoðnir frasar og miklir stælar. Kynskiptingin var skýr í rokki, en í vissum skilningi tóku kynin eitt skref í áttina hvort Sæmi rokk og Lóa dansa í Silfurtunglinu við Snorrabraut (yfir Austurbæjarbíói). Mynd: Ólafur K. Magnússon. TMM 1991:4 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.