Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Blaðsíða 73
æskan hefur verið þeim mun duglegri sjálf. Slík virkni verður aldrei kennd alfarið í skólum, en homsteinn nútíma menningar- stefnu hlýtur að vera efling hennar á skól- um, heimilum og þó einkum í eigin starfi æskunnar. 1. Söguleg og félagsleg rök hníga að því að greina rokktónlist frá annarri dægurtónlist, þótt vissu- lega séu mörkin oft óljós. Rokk myndaðist upp- haflega í Bandaríkjunum sem sambræðsla ryþmablús- og sveitatónlistar, og rokktónlist hef- ur alltaf verið suðupottur sem alls kyns tónlist hefur verið bætt í. Frá upphafi var rokkið fleira en tónlist, það fékk sterka félagslega merkingu og varð að tákni fyrir sjálfstæði og uppreisn æskunn- ar. Sú merking hefur ávallt einkennt ómengað rokk, hvort sem það hefur verið kennt við bítl, hippa, pönk, hip-hop, house eða þungarokk. Hafi tónlistin ekki þessa félagslegu merkingu og tengsl við aðra skapandi þætti æskumenningar, verður hún að dægurrokki. Ef til vill er skeiði rokksins að ljúka og það að renna saman við aðra dægurtónlist, en engin leið er að átta sig á sögu rokksins síðustu áratugi án þess að leggja slíkan félagslegan skilning í það. 2. Þessi grein byggir á athugunum sem fylgdu ritun bókarinnar Rokksaga íslands (Forlagið 1990), og þangað verða lesendur að sækja ítarlegri frásögn af sögu rokksins en rúmast hér, en í þessari grein er rokksagan sett í skýrara og samþjappaðra fræðilegt og sögulegt samhengi en í bókinni, með megináherslu á tengsl rokks og íslenskrar þjóð- menningar. Bækur sem vísað er til Adomo, Theodor og Max Horkheimer. Dialektik der Aufklarung. Frankfurt am Main 1947. Ami Sigurjónsson. Den politiske Laxness. Den ideologiska och estetiska hakgrunden till Salka Valka och Fria man. Stockholm 1984. Bjami Benediktsson. Land og lýðveldi. I—III. Reykjavík 1965-1975. Einar Olgeirsson. Ættarsamfélag og ríkisvald íþjóð- veldi íslendinga. Reykjavík 1954. Hartwig, Helmut. Jugendkultur. Ásthetische Praxis in der Puhertat. Reinbek bei Hamburg 1980. Hebdige, Dick. Suhculture, the meaning of Style. London 1979. Jónas Jónsson frá Hriflu. Islandssaga handa hörnum. Reykjavík 1915-1916. Lazarsfeld, P.F., Bemard Boelsen and Hazel Gandet. The People’s Choice. New York 1948. Ólafur Ásgeirsson. Iðnbylting hugarfarsins. Atök um atvinnuþróun á Islandi 1900-1940. Reykjavík 1988. Ziehe, Thomas. Kulturanalyser. Ungdom, utbildn- ing, modernitet. Stockholm 1989. Örn Ólafsson. Rattðu pennarnir. Reykjavík 1990. TMM 1991:4 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.