Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 73
æskan hefur verið þeim mun duglegri sjálf.
Slík virkni verður aldrei kennd alfarið í
skólum, en homsteinn nútíma menningar-
stefnu hlýtur að vera efling hennar á skól-
um, heimilum og þó einkum í eigin starfi
æskunnar.
1. Söguleg og félagsleg rök hníga að því að greina
rokktónlist frá annarri dægurtónlist, þótt vissu-
lega séu mörkin oft óljós. Rokk myndaðist upp-
haflega í Bandaríkjunum sem sambræðsla
ryþmablús- og sveitatónlistar, og rokktónlist hef-
ur alltaf verið suðupottur sem alls kyns tónlist
hefur verið bætt í. Frá upphafi var rokkið fleira
en tónlist, það fékk sterka félagslega merkingu og
varð að tákni fyrir sjálfstæði og uppreisn æskunn-
ar. Sú merking hefur ávallt einkennt ómengað
rokk, hvort sem það hefur verið kennt við bítl,
hippa, pönk, hip-hop, house eða þungarokk. Hafi
tónlistin ekki þessa félagslegu merkingu og
tengsl við aðra skapandi þætti æskumenningar,
verður hún að dægurrokki. Ef til vill er skeiði
rokksins að ljúka og það að renna saman við aðra
dægurtónlist, en engin leið er að átta sig á sögu
rokksins síðustu áratugi án þess að leggja slíkan
félagslegan skilning í það.
2. Þessi grein byggir á athugunum sem fylgdu ritun
bókarinnar Rokksaga íslands (Forlagið 1990), og
þangað verða lesendur að sækja ítarlegri frásögn
af sögu rokksins en rúmast hér, en í þessari grein
er rokksagan sett í skýrara og samþjappaðra
fræðilegt og sögulegt samhengi en í bókinni, með
megináherslu á tengsl rokks og íslenskrar þjóð-
menningar.
Bækur sem vísað er til
Adomo, Theodor og Max Horkheimer. Dialektik der
Aufklarung. Frankfurt am Main 1947.
Ami Sigurjónsson. Den politiske Laxness. Den
ideologiska och estetiska hakgrunden till Salka
Valka och Fria man. Stockholm 1984.
Bjami Benediktsson. Land og lýðveldi. I—III.
Reykjavík 1965-1975.
Einar Olgeirsson. Ættarsamfélag og ríkisvald íþjóð-
veldi íslendinga. Reykjavík 1954.
Hartwig, Helmut. Jugendkultur. Ásthetische Praxis
in der Puhertat. Reinbek bei Hamburg 1980.
Hebdige, Dick. Suhculture, the meaning of Style.
London 1979.
Jónas Jónsson frá Hriflu. Islandssaga handa hörnum.
Reykjavík 1915-1916.
Lazarsfeld, P.F., Bemard Boelsen and Hazel Gandet.
The People’s Choice. New York 1948.
Ólafur Ásgeirsson. Iðnbylting hugarfarsins. Atök um
atvinnuþróun á Islandi 1900-1940. Reykjavík
1988.
Ziehe, Thomas. Kulturanalyser. Ungdom, utbildn-
ing, modernitet. Stockholm 1989.
Örn Ólafsson. Rattðu pennarnir. Reykjavík 1990.
TMM 1991:4
71