Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Qupperneq 97
II Um þrjúleytið hringdi borgarstjóri í ráðhúsið og lét vita, að hann kæmi ekki meira í vinnu þann daginn, hann væri með erlendum gestum, ef einhver spyrði. Þegar túlkurinn þýddi mál hans mýktist ögn svipmótið á Ladogin. Við sátum með viskíglös í hægindastólum baka til í borð- salnum, búnir að snæða og drekka kaffi og koníak. Meriláinen ætlaði að vera farinn í verksmiðjuna, en Ladogin sleppti honum ekki, sagðist orðinn leiður á raupi og lygum kaupsýslumanna. Meriláinen yrði að vera á staðnum, því að Ladogin vildi tala meira um framleiðsluaðferðir verksmiðjunnar, vinnutilhögun, vélar og tæki, sem Meriláinen væri fróðastur um af okkur þremur. — Annars ljúga Malmberg og þessi forstjóri ykkar mig bara fullan, því að þeir eru ekki hnútum kunnugir, sagði Ladogin á þýsku. — Öðru vísi komumst við ekki af, sagði ég. — Þessi forstjóri ykkar á verksmiðjuna einn og tvö hundruð sætar stelpur, sagði Ladogin. — Hann er hræðilegur kapítalisti, viðurkenndi Malmberg. Ladogin skellti upp úr, lyfti glasi, nikkaði til mín og drakk. Ég dreypti líka aðeins á. — Og nú þegar illa gengur lætur hann skósveina sína koma valhopp- andi til okkar. Að við komum og hjálpum til þegar hann hefur sjálfur leitt fyrirtækið í ógöngur. — Samt er hann auðvitað mjög skemmtilegur kapítalisti, sagði Malm- berg. Ég sagði Ladogin á þýsku frá föður mínum, sem hefði stofnsett fyrirtækið, og hversu ég hefði komið ár þess fyrir borð á sjöunda áratugnum, og frá syni mínum, sem ég vonaðist til að tæki við stjóm fyrirtækisins, eftir minn dag. Nú sagðist Ladogin ekki skilja þýsku. Ég útskýrði það sama á finnsku og túlkurinn þýddi allt á rússnesku. Ladogin svaraði því engu. Hann stóð upp, riðaði, seig út á hlið, náði að grípa í stólbök, þau lögðust flöt. Túlkurinn stóð upp til að hjálpa Ladogin, fór með hann út úr stofunni og kom brátt til baka einsömul, settist á sinn stað og dreypti á aldinsafaglasi sínu. Hún sagði ekki neitt. — Hvert fór forstjórinn? spurði borgarstjóri eftir smástund. — Tja. Herra Ladogin kemur bráðum, sagði túlkurinn. TMM 1991:4 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.