Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Síða 104
herbergið sitt. Við létum Ladogin leggjast í rúmið undir sæng. Hann spriklaði, talaði rússnesku við okkur, en róaðist fljótlega. Borgarstjóri beið niðri; hann sat í hægindastól og svaf. Dyraverðirnir brostu vinalega til okkar. Ekill borgarstjóra kom að utan og stóð og beið við dymar. Ég vakti borgarstjóra, hann gladdist að sjá mig. Við höfum alltaf átt gott samband, öll þessi ár. Að utan komu gamall maður og kona, dyravörðurinn vissi hvaða herbergislykil átti að rétta þeim án þess að þau bæðu um hann. Þau virtust vera nógu gömul til að hrökkva sundur, ef hreyft væri við þeim litlafingri. Þau töluðu eitthvert tungumál, sem ég skildi ekki eitt einasta orð í. Við fómm í bílinn. Borgarstjóri skipaði að aka mér heim fyrst. Á leiðinni sagði hann mér hve það gleddi hann alltaf að sjá sér eidra fólk: það gæfi sér von, um að sjálfur ætti hann enn nokkuð eftir ólifað. Ég sagðist aldrei hafa hugleitt slíkt. Þó að enn væri nótt, var orðið bjart, eins og jafnan er í lok maí. Sólin var ekki komin upp, en í fjarska bjarmaði af henni, handan við sjón- deildarhring. Malmberg svaf. Ég hugsaði, að einhvem veginn kæmumst við yfir erfiðleikatímana, pantanir kæmu og okkur gengi betur, og seinna kæmu ef til vill aðrir erfiðleikatímar. Tíminn liði. Úr smásagnasafninu Vaapeli Malala lentaa (Matala undirforingi flýgur) eftir Antti Tuuri (1987). Stefán Steinsson þýddi. 102 TMM 1991:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.