Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Side 105
Ritdómar Umbúðir og sérfræðingar Hörður Bergmann. Umbúðaþjóðfélagið. Uppgjör og afhjúpun. Nýr framfaraskilningur. Teikningar eftir Búa Kristjánsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins 1989. 168 bls. Fyrir tveimur árum kom út bók sem ég hafði beðið eftir með nokkurri eftirvæntingu. Bókin er eftir Hörð Bergmann, kennara og fræðslu- fulltrúa Vinnueftirlits ríkisins, og nefnist Um- búðaþjóðfélagið. Hún skiptist í sjö kafla sem annaðhvort fjalla almennt um framfaratrú, sér- fræðiþjónustu og tæknihyggju eða um tiltekna málaflokka. Þau mál sem Hörður ræðir í sér- stökum köflum eru skólar og heilsugæsla. A forsíðu bókarinnar eru fjölskylda og sjón- varpstæki niðri í opinni stresstösku en ljóshærð manneskja er að stökkva út úr töskunni. Datt mér þá í hug Hresstaskan frá í fyrra sem „hress- ir“ menn úr Félagi íslenskra hugvitsmanna og umhverfisráðuneytið útbjuggu í fyrrasumar — hver skyldu hafa orðið afdrif hennar? Ég varð að vísu aldrei svo frægur að sjá oní þá tösku en ímynda mér að þar gæti litið út svipað og á teikningunni á forsíðu Umbúðaþjóðfélagsins. Vaxtarhyggja og umbúðir um kjarna lífsins Rauður þráður í þjóðfélagsgagnrýni Harðar Bergmanns er ádrepa á vaxtarhyggju, þ.e. tæknidýrkun og trú á að endalausar framfarir séu mögulegar. Vaxtarhyggjan og framfaratrúin fela, að dómi Harðar, „í sér þá fráleitu hugmynd að takist einum að auka hlut sinn komi allir aðrir á eftir“ (bls. 21). Hörður bendir á að vandræði ungra húsbyggjenda stafi m.a. af slíkum hugs- unarhætti. Yngri kynslóðir erfi hugmyndireldri kynslóða (þ.á m. kynslóðar Harðar) um hvers konar húsnæði og heimilistæki séu við hæfi og taki lán með geypiháum vöxtum í því skyni að standa straum af kostnaði við húsbyggingu og standsetningu innbús. Tækni og fullkomnun er ekki eingöngu ætlað að skila betra einkalífi, heldur líka framförum í atvinnumálum. Islendingarhafafjárfestgrimmt í mikilvirkum og fullkomnum atvinnutækjum. Ein afleiðing slíkrar vaxtarhyggju hefur verið offjárfesting, m.a. í togurum. Sú aukning hefur ekki skilað sér í auknum afla. Svipað var uppi á teningnum í íslenskum landbúnaði sem var tæknivæddur á sjöunda og áttunda áratugnum á svipuðum tíma og lambakjötsneysla minnkaði (sjám.a. bls. 149-50). Að dómi Harðar er hér komið í óefni og við okkur flest að sakast. Hann notar líkinguna um umbúðir utan um kjama lífsins: „líf okkar er vafið í sífellt þykkari, dýrari og fánýtari umbúð- ir í nafni framfara“ (bls. 7). Þetta gildir ekki eingöngu um komflögur og unnar kjötvörur, heldur og ekki síður um þjónustu af margvís- legu tagi. En hver er þá þessi kjami lífsins? Um það er TMM 1991:4 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.