Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1991, Page 109
Eru ritstörf umbúðir Þegar Hörður fékk áhuga á að skrifa þessa bók, sem var fyrir næstum tíu árum, var nánast alger- lega útilokað fyrireinstakling að fá styrk til þess að helga sig ritstörfum um þjóðfélagsmál. Varð það til þess að Hörður og fleiri beittu sér fyrir því að stofna Hagþenki, félag höfunda fræðirita og kennslugagna. A átta árum hefur félagið, sem lengst af var undir forsæti Harðar, komið því til leiðar að höfundar kennslugagna og fræðirita búa við betri kjör en áður. Er það nauðsynlegt? Eru það ekki „umbúðir" að launa höfunda rita um þjóðfélagsmál? A hvem hátt er Hagþenkir nauðsynlegri en nám- skeið í að brosa rétt? Framfarir byggjast ekki endilega á örari hag- vexti og því ber að stuðla að því sem tryggir betra mannlíf. Gildir einu hvort það eru samtök höfunda eða námskeið um kynlíf. Oft pökkum við gjöfum inn í sérstaklega valinn pappír til að undirstrika þá hugsun sem býr að baki gjafar- innar. Barátta Harðar fyrir stofnun Hagþenkis á eftir að skila metnaðarfyllri og vandaðri verk- um okkar sem njótum baráttunnar og höfum sameinast Herði í baráttunni. En nauðsyn er vandskilgreind og sennilega skilar Hagþenkir litlum „hagvexti". Umbúðaþjóðfélagið er vel skrifuð bók og höfundur hennar áræðinn og í samræmi við boðskap sinn um að smátt sé fagurt er hún lítil að vöxtum. A þann máta undirstrikar hún sjálf innihald sitt: beinskeytta gagnrýni á vaxtar- hyggju hins vestræna tækni- og neyslusamfé- lags sem hefur rutt sér til rúms á Islandi á undanfömum áratugum. Ingólfur Á. Jóhannesson Lindu-blús Linda Vilhjálmsdóttir. Bláþráður. Mál og menning 1990. 43 bls. Þó að Linda Vilhjálmsdóttir taki ekki með í fyrstu ljóðabókina sína fyrstu ljóðin sem hún birti í þessu tímariti fyrir tæpum áratug — enda er hún komin um langan veg til hennar frá þeim — þá báru þau strax megineinkenni hennar sem skálds. Þau eru opin og einföld miðað við það sem síðar varð, en þau eru líka hugsuð, ögrandi og óvænt. Þetta var allra fyrst: Að vakna ein í ókunnu herbergi skjálfandi úr kulda og þynnku Er það stríðið? (Tímarii Máls og menningar 1982:3) Af ljóðum í tímaritum sem ekki em í bókinni sakna ég eins sérstaklega. Það er „Fjörugrjót“ úr 3. hefti TMM 1983 sem ætti vel heima með eldri ljóðunum í fyrri hluta bókarinnar. Af áður birtum ljóðum eru sum óbreytt, önnur hefur hún unnið til enda. Allar breytingar sýna sömu kláru hugsunina og frjóa vandvirkni. Engin dæmi. Þetta er hennar mál. Sögur úr svarthvítri martröö Linda hefur frá fyrstu birtingu kunnað að skapa merkingarbæra heild úr ljóðum sem hún raðar saman. í Bláþrœði tökum við þátt í lífi stúlku í hörðum heimi nútímaborgar: Klipp — klapp — klipp — klapp — klipp Og hvellt dömuhljóðið mýkist í síðustu tón- um bergmálsins þegar staðnæmst er snögg- lega við gráleitan ljósastaur á steinsteyptri götunni. Og þögnin skríður hljóðlega upp eftir háum hælunum og svörtum nælon- sokkabuxunum innundir þraungan svartan kjólinn og sveipar sig um sveigjanlegan háls- inn sem hallar höfðinu letilega aftur þannig að vánginn snertir kaldan staurinn... . („Stoppistöð". bls. 16) TMM 1991:4 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.