Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Qupperneq 14
hrifin(n) af bænum við þá fögru Donau. Hér er náttúrlega mjög mikill kultur, það er jeg strax búin(n) að sjá og eitthvað sérlega þítt og fínt yfir öllu, en samt held jeg að mér falli Berlín betur í geð. Það er svo hundrað sinnum stærra og hressilegra yfir henni, og jeg kann miklu betur við mataræðið þar en hér, og það hefur ekki lítið að segja. I þessum mánuði verður mikil Beethovenshátíð í tilefni af 100 aðasta dánar ári hans. í júní á að færa upp þá 9. með einhverjum feiknar ósköpum 1000 manna kór t.d. og or- kestrið þar eftir. Það á að ske undir berum himni á fótboltavelli sem rúmar um 60 þús áheyrendur, þá verður nú líf í tuskunum. Nú hreykir Wien sér af Beethoven og bíður músíkpílagrímum frá öllum löndum að koma til sín þótt hún væri búin að gleyma honum þegar hann dó. Fjarlægðin gerir fjöllin bláog mennina mikla. Það væri gaman að fá línu frá þér þótt ekki væri nema kort eða þá kon- unni þinni ef þú ert of pennalatur. Jeg er svo skrambi einn hér, jeg er engum farin(n) að kynnast. Hefi aðeins komið til Kinsky, hann og foreldrar hans tóku ljómandi vel á móti mér og jeg er þar daglegur gestur. — Jeg er orðin(n) góður í þýskunni. En Kinsky hefur svo mikið að gera þessa daga að undirbúa leiksýningu, en svo lagast það þegar því er lokið. Svo er hér 1 íslendingur. Hann les hag- fræði við háskólann hér. Hann er ágæt- ur. Von Jaden er ekki í bænum um þessar mundir en kemur bráðum þá heimsæki jeg þau hjón, svo kynntist ég bráðum svenskri stúlku og indverskri, jeg veit ekki hvort jeg hef nokkuð gaman af að kynnast þessu fólki. Jeg bý hjá 2 slóvönskum kerlingum, jeg held það séu ágætar kerlingar. Þær eru fátækar og þeim er þægðin að jeg sé hjá þeim þ.e.a.s. á meðan jeg get borg- að. Jæja, jeg er nú búin(n) að rausa all- mikið. Mig langar til að biðja þig um eitt: Jeg var búin(n) að færa í tal við Sigfried eða Jón Rafnsson að prenta kvæðið mitt sem konan þín á. Þeir tóku því ekki fjærri, reyndar voru þeir ekki búnir að sjá það en það er nú sama. Jeg vil nú biðja þig að minnast á þetta við þá ákveðið, og biðja þá að selja það á götunum. Helst þyrfti það að vera fyrir eða um lokin. Þá vildi ég biðja konuna þína að ljá handritið til prentunar. Kvæðið á að heita Grímur í Skél og höfundurinn Jón úr Flóanum. Hver veit nema hægt væri að fá aura fyrir það, og hver veit nema ég geti ein- hverntíma sent blaðinu þeirra línu. Jæja, kæri Baldvin minn. Vertu margblessaður og heilsaðu fyrst og fremst konunni þinni með hjartans þakklæti, svo gömlu Múttí, drengjun- um og öllum í húsinu. Vertu blessaður, vona að heyra frá ukkur. Þinn ætíð einl. vin Jón Pálsson. Ég minntist hér áður á þann útveg Stein- dórs heitins Sigurðssonar að snara saman bæklingum og senda hlaupastráka út á göturnar til þess að æpa þá upp. Kvæði það sem Jón minnist á í bréfinu, sem heitir í frumhandritinu „Landar erlendis“ og hann gaf móður minni, átti nú líkum þörf- um að þjóna; snara því á prent, hvort sem Sigfried Haukur bróðir minn eða Jón Rafnsson sæju um það, og selja það í Eyjum á lokadaginn með nýju heiti, Grímur í Skel eftir Jón úr Flóanum, nom de plume gistivinar slóvensku kerling- anna í Wien. 12 TMM 1993:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.