Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 16

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1993, Page 16
síðan að neins manns vitni. Næsta dag fannst lík hans sjórekið úti í Effersey. Ókunnir gerðu því skóna að hann hefði séð fyrir þessari hinztu sjóferð sinni sjálf- ur. Ekkert er þó fjær sanni. Kvöld þetta, þess 19. janúar 1938, sátu þeir faðir minn yfir tafli og móðir mín fann í töluboxi sínu eitthvað á gráa úlsterinn hans. Þá átti hann heima á Skólavörðustíg 38 en fór heim- leiðis um klukkan ellefu. En leið slíks manns er ekki alltaf bein landfræðilega fremur en í lífinu. Um miðnætti segist stúlka sem bjó í húsinu á Skólavörðu- stígnum hafa heyrt mannamál niðri hjá honum, en hvert ferðir hans hafi síðan legið eru getgátur einar. Líklegast hefur þó einhver sem til hans kom eða hann hitti á leiðinni átt næturlögg um borði í báti, því niður að höfn hefur leið hans legið. Og nú er það svo um þær systurnar flóð og fjöru, eins og allir vita, að þær voru aldrei hannaðar fyrir reikula fætur neðan úr pungi og upp á fasta jörð. Allskonar kvis fór á stúfana í þessum tíðindalausa bæ. í einum draugasirkus átti að hafa komið fram gasbindaandi og bor- ið það upp á nafngreindan mann að sá hefði myrt Jón Pálsson frá Hlíð. Lengra hefur súrrealisminn aldrei komizt í innlendum skáldskap, og það jafnvel ekki af draugi að vera. Sá trúi vinur hans, Kristján Jónsson bankagjaldkeri, tók að sér útförina sem fór fram frá Fríkirkjunni þann 27. janúar, og var yfir honum leikið tónverk hans sjálfs, Andante religioso. Þann dag var það í fyrsta sinn, svo ég muni, sem ég fylgdi manni til grafar, og ógnaði mér gínandi klakahöggsgröfin í Fossvogi. Hún ber einkennismerkið B 2 - 26. 14 TMM 1993:3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.